Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 33

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 33
Frá kappróðri á Nauthólsvík á Sjómannadaginn 1982. Hluti af mannfjöldanum í Nauthólsvík á Sjómannadaginn 1982. Sjómannadagurinn 1982 Sunnudaginn 6. júní var 45. Sjómannadagurinn hátíðlega haldinn um land allt. Lóðir um- hverfis Hrafnistuheimilin í Reykjavík og Hafnarfirði voru fánum skreyttar, svo og skip þau sem í höfn voru. Lúðrasveitir Reykjavíkur og Hafnarfjarðar léku að vanda við heimilin kl. 10.00 árdegis, létt sjó- mannalög. Kl. 11.00 hófst minningarguðs- þjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík, þar sem biskupinn yfir Islandi, herra Péturs Sigurgeirs- son minntist þeirra sjómanna sem drukknað höfðu frá síðasta Sjó- mannadegi en þeir voru 9 talsins. Séra Hjalti Guðmundsson þjón- aði fyrir altari. Á meðan biskup minntist sjómanna, var lagður blómsveigur að minnisvarða óþekkta sjómannsins í Fossvogs- kirkjugarði. Kl. 13.30 hófust útihátíðarhöld Sjómannadagsins í Nauthólsvík, með leik Lúðrasveitar Reykjavík- ur. en áður höfðu aðildarfélög Sjómannadagsráðs í Reykjavík myndað fánaborg með félagsfán- um og íslenskum fánum. Veður var gott — N-gola og léttskýjað. kl. 14.00 setti kynnir dagsins, Anton Nikulásson, stjórnarmaður í Sjómannadagsráði. hátíðina. Síðan fluttu ávörp f.h. ríkis- stjórnarinnar Steingrímur Her- mannsson sjávarútvegsráðherra, f.h. útgerðarmanna Haraldur Sturlaugsson framkvæmdastjóri á Akranesi og f.h. sjómanna Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík. Að ræðuhöldum loknum heiðr- Skipshöfnin á m/s Áshirni RE 50 sem vann „Fiskimann Morgun- blaðsins“ á Sjómannadaginn 1982. Þau voru heiðruð á Sjómannadaginn 1982: Jónas Böðvarsson, skipstjóri. Sigurlaugur Sigurðsson, vélstjóri. Einar Bjarnason loftskeytamaður og Stefanía Jakobsdóttir þerna, ásamt Pétri Sig- urðssyni form. Sjömannadagsráðs sem er lengst til vinstri. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.