Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 43

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 43
með fullum seglum, þannig að það gæti notið sín til fulls. Fyrra skýlið byggði ég árið 1962—3, en á síðara húsinu byrj- aði ég árið 1969. — En nú er skipið ekki eini hluturinn í safninu? — Nei. Segjamáaðmaðurhafi ekki getað gengið um þorpið á þessum árum, án þess að reka tærnar í einhvern virðulegan, gamlan hlut. Og af því að maður var ekki orðinn eins farlama og maður er nú og gat beygt sig, þá gat maður dregið þetta í hús. Hvað sem svo tekur við. Mununi má skipta í tvo flokka — Skiptamáþessummunumítvo flokka. í annarri álmunni eru sjó- minjar, eða þeir munir er tengjast sjósókn, en í hinni ægir öllu sam- an. Skipið er að mínu viti merkasti safngripurinn. Það er tólfróið skip. Þessi skip nefna menn tein- æringa, en þó fór það dálítið eftir því hvar skipin voru gerð út og hvernig þau voru notuð. Þessi tegund skipa var yfirleitt nefnd teinæringur hér, en á Suðurnesjum áttæringur, því þar gátu menn notað seglin meira en unnt var hér, því við búum við einstreymi; á'valt er vesturfall. Þess vegna varð að treysta meira á handaflið, en seglin. Menn gátu verið að berja allan daginn og máttu á stundum þakka fyrir að geta haldið í horfinu. T.d. í norð- austan roki og í vesturfalli. Skipið var smíðað árið 1915 og smíðaði það Steinn Guðmunds- son í Einarshöfn; mikill skipa- smiður, og telja sumir að eftir hann hafi verið 500 skip og bátar. Sumir fara að vísu ekki svo hátt með töluna, en þó hygg ég að honum megi eigna nokkur hundruð skip og báta. Sem fram kemur, þá var Páll Grímsson með það fyrst. Lét
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.