Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 49

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 49
Flateyri við Önundarfjörð og önnur útræði þar, ásamt hinum grösugu dölum eiga sér mikla skrifaða sögu, sem er að finna í mörgum ritum og aragrúa greina. Það er því fremur örðugt að velja og hafna, þegar við segjum frá Flateyri. Tökum við þann kostinn að stikla á stóru. Svo hafði verið ráð fyrir gert, að við hjá Sjómannadagsblaðinu fær- um sérstaka ferð til Flateyrar á útmánuðum. Þótt komið væri framundir sumarmál, er við lögð- um upp til Vestfjarða, var engin leið að komast til Flateyrar. Og þótt eigi sé Breiðadalsheiði langur vegur, eða leiðin frá ísafirði til Flateyrar, var ófærðin slík að eng- um datt í hug að reyna að moka veginn, og þar við bættist svo, að snjóruðningsmaskína Önfirðinga lá beinbrotin í einhverju gili, þannig að líka var ófært frá Flug- vellinum í Holti, inn í þorpið, og flugvöllurinn sjálfsagt ófær líka. Þetta segir ef til vill nokkuð um aðstæður í Önundarfirði í vetrar- ríki og að sjósókn í svörtu skammdegi er örðug við ysta haf. Flateyri Ef vikið er að Flateyri sérstak- lega, þá hefur þar risið mynd- arlegt sjávarþorp. Margir rekja uppgang staðarins til þess, að árið 1887 hófu Norðmenn byggingu SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.