Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 52

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 52
Tunnuhlaup er vinsæl íþrótt. Stakkasund á sjómannadeginum á Flateyri. kelsson, en þeir á Flateyri hafa þann hátt á, að það sjómanna- dagsráð, sem starfar að sjó- mannadeginum hverju sinni, skipar næsta ráð, þannig að flestir sjómenn, og menn tengdir sjósókn á Flateyri, starfa einhvern tímann í sjómannadagsráði. í því eru sex menn og þrír til vara. Það er helst að segja frá sjó- mannadeginum á Flateyri, að keyptir hafa verið nýir kapp- róðrabátar, er teknir voru í notkun á sjómannadaginn 198F Sjómannadagurinn er með nokkuð föstu sniði í Önundarfirði, og hófst hann í fyrra með því að boðið var í skemmtisiglingu með togaranum GYLLI ÍS 261 frá Flateyri. Útgerðin bauð veitingar, við mikinn fögnuð yngri kynslóð- arinnar. Blíðskaparveður var um morguninn og hélst það allan daginn. Að lokinni siglingu hófst keppni í beitningu og varð Böðvar Gíslason hlutskarpastur. Þar eftir var keppt í netabætingu og sigraði Stefán Dan Óskarsson í þeirri grein. Loks var keppt í stakka- sundi og sigraði Einar Valgeir Jónsson. Kl. 13.30 hófst skrúðganga og var gengið til kirkju, þar sem séra Lárus Guðmundsson messaði. Að því loknu var lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins, er hvílir á Flateyri. Fannst hann á stríðsárunum og varð eigi nafngreindur. Hefur það verið föst venja að leggja blóm- sveig á leiði hans frá sjómönnum á Flateyri þennan dag. Og með því móti votta sjómenn einnig ön- firskum sjómönnunt, er farist hafa, sem og öðrum látnum sjó- mönnum virðingu sína. Kl. 16.00 hófst kappróður. Alls kepptu 7 sveitir og sigraði úrvals- sveit Hjálms hf., en skipverjar á Gylli urðu í 2. sæti. í kvennaflokki réru þrjár sveitir og sigruðu konur sjómanna á Gylli. Að loknum kappróðri hófust hátíðahöld á íþróttavellinum, þar sem keppt var í ýmsum greinum, þar á meðal fótbolta, og var jafn- tefli milli sjómanna og land- manna „að vanda“. Um kvöldið var dansleikur, sem stóð til morguns. (03.00). Skoöun og viðgeröir gúmmíbáta allt áriö. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirliggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 52 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.