Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 59

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 59
Formannavísur Það var siður í verstöðum að yrkja formannavísur. Ekki vitum við hvort sú listgrein er úr sög- unni, t.d. á vertíðarflotanum, þótt gæftaleysi sé ekki alveg úr sög- unni. Sigurður Guðjónsson hefur safnað nokkru af gömlum for- mannavísum og látum við þær fljóta með, svona í lokin, þær voru ortar 1914. Inngangur Hljóðs eg bið, því ætlað er óðarklið að glæða, Bragi og Iðunn bjóða rnér bæði lið til kvæða. Um formenn svinna yrki eg óð, sem Ægi vinnu sóru, efni minna oft í ljóð aðrir tvinna fóru. Stríða þeir aldinn Ægi við, oft er baldin láin, þá veðra galdra- gemings lið grefur kaldan sjáinn. Hamaðist gjarnan haf og loft, hrönnin spam við borðum, veðrum bamir vóru oft, sem víkingarnir forðum. Svignuðu rengur, sungu bönd, sátu þó lengi á mari, margan fenginn flutti á strönd frækinn drengja skari. Þegarhrundihrönnin blá, og hampa mundi fleyi, hressar í lundu hetjur þá hræddust sundin eigi. Hagyrðingar lipurt Ijóð, láta hringjast saman. Vilja syngja sævar-þjóð Sunnlendingagaman. Spói og Þröstur. Selvogur Þórarinn Snorrason, frá Bjarnastöðum: Bjamastaða búandinn nýst með djarfa sveina, þreklundaður Þórarinn þóftu skarf að reyna. Þó að veður vaxi stinn, og væti Úður breka, þorski hleður sjótin svinn siglu- prúðan dreka. Þorlákshöfn a. Norðurvör Bjarni Grímsson, frá Stokkseyri: Bjama slynga happa-hönd, hefir á þingum vanda, djarfur þvingar ára-önd út á hringinn-landa. Frækinn drengur fram um ver, fiskað lengi getur. Stýrir „Feng“ og eitthvað er ef öðrum gengur betur. Gísli Gíslason, úr Reykjavík: Reykvíkingur Gísli glatt, girðist slingur verjum, teinæringi hryndir hratt, Hrönn þó glingri á skerjum. „Kára“ stýrir höndin hög Hlés- um mýri breiða; ára-dýri um úfinn lög, öldin snýr til veiða. Guðfinnur Þórarinsson, af Eyrarbakka: Stýrir flausti fengsamur, fjarðar-roða-eiðir, gætinn, hraustur Guðfinnur, gegnum boðaleiðir. Lætur þreyta „Fálkann“ flug flóðs um reiti kalda, drengja sveitin sýnirdug, sær þótt bleyti falda. ívar Geirsson, af Eyrarbakka: Kafteinn ör á öldu-jó ívar Geiri borinn, æ með fjöri sækir sjó, seigur, eirinn, þorinn. „Vonin“ flýtur ferða-trygg, -faldar hvítu boðinn- sundur brýtur báru-hrygg, byrjar nýtur gnoðin. Jóhann Guðmundsson, frá Gamla-Hrauni: Jóhann eigi hefir hátt, Hrönn þótt veginn grafi, hleður fleyið fiski þrátt, fram á regin-hafi. Lætur skeiða „Svaninn44 sinn sels- um breiða móa, hefir leiði út og inn, oft með veiði nóga. Jón Jónsson, frá Norðurkoti: Jón við Norður- kendur kot, kappa forðum jafninn, lét úr skorðum skríða á flot skötu-storðar hrafninn. „Farsæl44 hleypir hnýsu tún, hjálmunvalar gætir, ærið gneypur undir brún, Unn þá fjalir vætir. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.