Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Blaðsíða 71

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Blaðsíða 71
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 69 voru engin netin komin „að fiski hef- ur brugðist að undanförnu, vegna þess að fiskur hefur ekki lagzt inn að firðinum". Þegar svo bar til að Hafnfirðingar fiskuðu mikið í net sín, áttu yfirvöld aukareglur í pokahorninu. Enginn mátti láta net liggja heilan dag nema að veður hamlaði. Skyldu netin lögð að morgni og lögð aftur að kvöldi. Menn máttu ekki leggja net sín strax og þeir höfðu dregið þau. Ekki mátti leggja netin aftur fyrr en eftir nón, það er eftir kl. 3 á daginn. Algerlega óleyfilegt var að leggja net að laugardagskvöldi. Menn reru ekki á sunnudögum og þorskurinn átti að hafa frið á sunnudögum „til að safn- ast saman og spekjast í firðinum“. Svo var fyrir mæft í þessari skipan að á tveggja mannafari skyldi aðeins vera með 3 net. Mikil sektarviðurlög voru við brotum á öllum þessum reglum og gátu hreppstjórar skipað eftirlitsmenn og voru þeir búsettir þar sem vel sást yfir Hafnarfjarðar- mið. 10 fiskar í hlut Ekki varð hátt risið á útgerð og aflabrögðum Hafnfirðinga undir fyrrnefndum fiskveiðisamþykktum og fleyturnar 2ja mannaför. Það var svo stutt róið hjá Hafnfirðingum og fámennið svo mikið að þessar fleytur hentuðu þeim bezt, enda lítil efni til smíða stærri báta. (Hér sem jafnan er átt við byggðina: Skerseyri - Hval- eyri í merkingunni Hafnarfjörður). , Árið 1773 var á Hvaleyri eitt 2ja manna far, og annað „varla“ sjófært, og síðan eitt einsmanns far ósjófært. Árið 1771 gengu afturámóti sjö 2ja mannaför frá Hvaleyri þar af 3 bát- anna inntökubátar (aðkomubátar). Á Ófriðarstöðum var í þennan mund eitt 3ja mannafar og eitt eins mannsfar, sem bóndi greip til „þegar hann megnaði ekki að fleyta hinum stærri bátnum“. Frá Hamarskoti gengu 1771 fimm 2ja mannaför, þar af 3 inntökubátar, en 1780 aðeins tvö 2ja mannaför. Um útgerðina frá Hamarskoti segir svo í Hafnafjarðarsögu hinni fyrri: . . . á vetrarvertíð (2. febr. -12. maí) 1771 gengu þaðan fimm tveggja manna- för. Þar af voru þrír inntökubátar, en tveir, sem ábúendur áttu. Fiskað var bæði á öngla og net og var hæsti hlut- ur 60 fiskar“. 60 fiskar var jafngildi 1 ríkisdals í landaurum, eða íVi fjórð- ungs af smjöri. Rýrar þættu nú ver- tíðartekjur Hamarskotsmanna 1771. En það mátti finna verra í aflaleysis- árunum við Flóann, þar sem ekki voru sexæringar eða áttæringar fýrir landi, og einnig á þau skip gat svo brugðist afli að ekki voru nema nokkrir fiskar í hlut og réði þar oft miklu um aflaleysið að menn misstu af fiskgöngum vegna netasamþykkt- anna. „Árið 1780 gengu aðeins tvö tveggja manna för frá Hamarskoti á vetrarvertíð, hluturinn 40 fiskar á öðru en 30 á hinu farinu. Árið 1803 brá hinsvegar svo við, að „vel fiskað- ist“, í Hamarskoti, þrátt fyrir fisk- leysi við Faxaflóa og víða um land, og þá segir svo um veiðarnar í Ham- arskoti: „Fiskveiðar á báti, á vetrum með netum, en á vorum með önglum, þar er 300 í hlut, 2A þorskur og ýsa“. 1771 voru í Akurgerði 3 tveggja manna för á vertíð, en eitt þeirra inn- tökubátur. 1780 var þar aðeins eitt 2ja mannafar og afli þess 10 fiskar í hlut. Fyrstu kaupskipin, sem komu í Hafnarfjörð á 15du öld voru af þessari gerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.