Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Blaðsíða 130
128
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Hafnfirskir heiðurskarlar
Hafnfirðingar heiðraðir í Reykjavík 1988 (sameiginleg heiðrun á 50 ára afmæli Sjómannadags í Reykjavík og Hafnarfirði)
1989: Páll Bárðarson, háseti, Jón Ásm. Jónsson, Guðmundur
Þorleifsson, skipstjóri, Jón Axelsson, háseti.
1990: Karel Karelsson Sigurður Hallgrímsson, Guðmundur Ár-
sæll Guðmundsson, eiginkona hans, Sigurlín Ágústsdóttir, Hall-
dór Baldvinsson, eiginkona hans Sigríður Þorleifsdóttir, Björn
Þorleifsson, eiginkona hans, Guðný Jónsdóttir.
1991: Móses Guðmundsson, eiginkona hans Ólafía Guðbjörns-
dóttir, Jóhann Sveinsson, eiginkona hans, Guðrún Bjarnadótt-
ir, Ólafur Tryggvason, dóttir hans Jóna Ólafsdóttir, Sigurður
Jóhannsson, eiginkona hans, Daðey Sveinsdóttir.
Finnbogi Ólafsson, heiðraður fyrir björgun manns sem féll út-
byrðis af m/b Sandafelli.