Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 11

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 11
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 9 Pétur Sigurðsson: TIL ÁMINNINGAR Pétur Sigurðsson. Það er margt til að skrifa um þessa dagana, sem snertir sjómannastéttina, og er Efnahagssvæðissamningurinn þar náttúrlega, sem mest brennur á mönnum í stundinni. Ég hef ekki haft aðstöðu til að kynna mér þá samninga ennþá efnislega, en hef lagt til í grein í Mbl. að sjómenn veldu sér nefndarmenn til að kynna sér þau atriði, sem þar snerta hags- muni sjómannastéttarinnar. En sem jafnan fyrir mér er ævin- lega mál málanna það, að ekki verði lát á því starfi, sem ég hef varið hálfri ævinni til, að bæta aðbúnað aldr- aðra. Hjá okkur í Sjómannadagsráðs- samtökunum eru alltaf í gangi að- gerðir í þessu skyni. Nú er unnið að því að auka rými vistfólks á Hrafnistu í Reykjavík, til tómstundaiðkana, og þar þarf að byggja þjónustumiðstöð, sem einnig gæti þjónað fólkinu úr Norðurbrún ogSkjóli. Skortur á hjúkrunardeildum fyrir aldraða langlegusjúklinga hefur ekki minnkað, fremur aukizt, þrátt fyrir að mikið hafi verið unnið að þessum málum. Háöldruðum hefur stórlega fjölg- að í hlutfalli við fólksfjölgun í land- inu, og þeirri þróun þarf að mæta. Almenningur hefur ævinlega mikið stutt við bakið á okkur í Sjómanna- dagsráði í þessu efni. Ég minni í lokin á happdrætti DAS, sem er okkar bakhjarl í allri uppbyggingu á okkar vegum. Þótt mikið gangi á í landinu í ýms- um efnum og sýnist þar margt stór- málið, sem leysa þurfi, þá mega aldr- aðir ekki gleymast í þeim atgangi. Öldrunarmálin eru og verða stórmál með þjóðinni, sem ætíð verður að sinna. „VILT ÞÚ DRAGA ÚR TILKOSTNAÐI VEIÐA" OG VEIÐA VEL POLY-ICE TOGHLERAR ERU LAUSNIN TOGHLERAR OG BLAKKIR FRAMLEIÐUM EINNIG: F10TTR0LLSHLERA FLOTTROLLSLÓO TROLLSIÆÐUR Á LAGER: D-LÁSAR PATENT LÁSAR FLATHLEKKIR EGGHLEKKIR SIGURNAGLAR KEOJUR RAESUÐUVÍR „BAKSTROFEUIC nMUn*, DKWÍIUL POUAIOPPW. VlMÚlUJIi ÁRATUGA REYNSIA í FRAMLEIOSLU TOGBÚNAEIAR J. HINRIKSSON hf Súöarvogur 4, P.O. Box4154, 124 Reykjavik, Sími: 91-814677; 680775, Teiex: 2395 Henrik. Telefax: 91-689007.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.