Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 26

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 26
24 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Guðjón A. Kristjánsson: STJÓRNUN FISKYEIÐA Þau hagsmunasamtök, sem ég er í forsvari fyrir, Farmanna- og fiskimannasamband ís- lands, hafa farið þess á leit að fram fari rækileg úttekt og útfærsla sókn- arstýriskerfis, byggðu á þeim grunn- tillögum sem samþykktar voru á 35. þingi FFSÍ sl. haust. Þessi málaleitan styðst við það ákvæði í lögum um stjórn fiskveiða, þar sem kveðið er á um að fram skuli fara athugun á mis- munandi kostum við stjórn fiskveiða. FFSÍ lagði upp með eftirfarandi stefnumótun á sl. hausti: 35. þing FFSI samþykkir að leggja til sóknarstýringu við stjórn botnfisk- veiða. ísamrœmi við V. kafla laga nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða grein VII. í ákvæði til bráðabirgða, sem kveður á um að sjávarútvegsráðherra skuli láta fara fram athugun á mis- munandi kostum við stjórn fiskveiða og með sérstöku tilliti til 1. gr. lag- anna, um verndun, hagkvæma nýt- ingu og að tryggja trausta atvinnu og byggð í landinu, verði framkvæmd fullnaðarskoðun á vel útfœrðri sókn- arstýringu sem stjórnkerfi fyrir allar botnfiskveiðar við Island. Þessari samþykkt fylgdu eftirfar- andi tillögur: 35. þing FFSÍ leggur til að eftirfar- andi megin atriði verði höfð sem sam- eiginlegar grundvallarreglur við út- færslu á kostum sóknarstýringar við stjórn fiskveiða, sem FFSI telur besta kostinn til framtíðar. 1) Flotanum verði skipt upp í út- gerðarflokka, sem síðan verði skipt upp í undirflokka skipa með sam- bærilega sóknarmöguleika. 2) Eigi að endurnýja eða lengja (stœkka) fiskiskip, þarftil þess úreldingu ann- arraskipa. Tonnámótitonni. 3) Teg- undaþak verði fundið fyrir hvern út- gerðarflokk og undirflokka. 4) Sókn- ardagafjöldi verði ákveðinn út frá mögulegum heildarafla og veiðigetu. 5) Fjöldi sóknardaga getur verið mis- Guðjón A. Kristjánsson. jafn eftir tímabilum og veiðiaðferð- um. 6) Fari einstök skip umfram á einstökum tímabilum í þeim fiskteg- undum sem hámark er á, fyrir það tímabil sem ákveðið var, skerðist hlutfallsprósenta viðkomandi skips á nœsta tímabili. 7) Heildar aflaþakið verði takmarkað með þorskígilda há- marki. 8) Þær fisktegundir sem eru ráðandi í viðkomandi útgerðar- flokki, mynda hámarksþak í þorsk- ígildum útgerðarflokksins. 9) Sér- veiðiskip komi inn í viðkomandi út- gerðarflokk með skertan sóknardagafjölda, sem áætlaður er til sérveiða. 10) Smábátar undir 6 tonn. Krókaleyfisbátar takmarkist við nú- verandi fjölda. Krókaleyfisbátar fái aldrei kvótareynslu. Sóknarstýring þeirra verði þannig: Róðrafjöldi verði t. d. 180 dagar á ári að hámarki. Bátar undir 6 tonnumfái ekki að róa í des.-jan. Föst sókn telst í maí-júní- júlí = 92 dagar. 11) Sannanlegar frátafir vegna sjótjóna eða vélarbil- anaumfram x daga mega fœrast milli tímabila. 12) Komið verði á skilvirku sóknardagatali. Það varálit35. þingsins aðframan- greint sóknarkerfi með hámarks- og tegundaþaki leysi felast þau vanda- mál sem samfara eru núverandi kvótakerfi. Þar má fyrst nefna röskun í jafnvægi byggðar og útgerðarhátta, sem hlotist hafa af sölu á óveiddum fiski í sjó. Við endurskoðun laga um stjórn fsikveiða, sem hófst árið 1988 og lauk á árinu 1990, hafnaði FFSÍ núverandi kvótakerfi og sendi frá sér eftirfar- andi ályktun: Stjórn Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands samþykkir ekki frumvarp til nýrra laga um stjórnfisk- veiða eins og það birtist í drögum hinn 20. janúar 1990. Helsta ástœða fyrir þessari afstöðu FFSI, ersú að ífrumvarpsdrögunum er gert ráð fyrir sölu á óveiddum fiski, sem mun leiða af sér byggðaröskun, misvægi milli einstakra útgerðar- flokka, t. d. báta og togara og aukinn tekjumun milli sjómanna. Þá vill FFSI benda á það ósamrœmi í frum- varpinu, og reyndar í gildandi lögum um stjórn fsikveiða, sem fellst í því ákvæði, sem segir að nytjastofnar á íslandsmiðum séu sameign þjóðar- innar á sama tíma og einstakir hand- hafar veiðiréttar hafa umtalsverðar tekjur afsölu á óveiddum fiski. FFSI hefur algjörlega hafnað hug- myndum um sölu á óveiddum fiski í fyrri samþykkt hinn 28. nóvember 1989. ísömu samþykkt var jafnframt bent á leiðir, sem gœtu dregið veru- lega úr viðskiptum á óveiddum fiski. FFSI harmar hversu lítil umfjöllun hefur verið í ráðgjafarnefndinni um þetta mikilvæga atriði í frumvarps- drögunum og þá sérstaklega um þœr afleiðingar, sem óheft sala á óveidd- umfiski getur haft íför með sér, bœði fyrir einstaklinga og þjóðarbúið í heild. FFSI lýsir eindregnum vilja til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.