Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Síða 15

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Síða 15
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15 hæðin tvöfaldast. Þannig hefur lægsti vinningur til þessa verið 20 þúsund en sá hæsti 4 milljónir. I lok happdrættis- ársins, sem jafnan er í lok aprfl, höf- um við svo verið með sérstakan „gull- vinning" og var þá möguleiki á að hljóta 10 milljónir á tvöfaldan miða og var sá vinningur dreginn út 29. apríl sl. Var heildarverðmæti vinninga í þeim útdrætti 21 milljón á móti 10.7 milljónum ella, eins og ég gat um. A síðasta happdrættisári buðum við Færeyingum að spila með í fyrsta skipti og voru undirtektir þeirra ákaf- lega góðar. Fór þetta fram með þeim hætti að við sendum þeim miðana með upplýsingabæklingi og póstgíró- seðli á færeysku og vil ég taka fram að við höfum átt mjög gott samstarf við Póstgíróstofuna í Færeyjum. Hafa enda margir góðir vinningar farið til Færeyja, því auðvitað sitja allir við sama borð, íslenskir sem erlendir. Vil ég í framhaldi af þessu láta þess getið að við höfum hug á að bjóða fleiri út- lendingum sem af íslensku bergi eru brotnir þátttöku, og er nú verið að vinna að því. Verður gaman að sjá hvemig það æxlast. En á því happdrættisári sem nú er hafið höfum við enn breytt til. Við höfum nú fjölgað vinningum yfir 40% og höfum ákveðið að hækka aðal- vinninginn upp í 40 milljónir. Þessi stóri og mikli vinningur verður dreg- inn út í lok happdrættisársins, eins og hingað til. Og áfram verður möguleiki á að kaupa tvöfaldan miða og tvöfalda þannig vinningsupphæðina. Við vonum að þessari miklu ný- breytni okkar verði vel tekið, bæði heima og erlendis, því 80 þúsund miða upplag eins og er hjá okkur er hlutfallslega ákaflega fá númer miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Fyrir vikið eru möguleikamir líka miklu meiri á að hljóta vinning — og einkum mun útlendingunum verða það ljóst.“ Við þökkum Sigurði Ágúst fyrir þetta stutta en skorinorða spjall og tökum undir óskir hans um að menn taki nýbreytninni vel því hver kaup- andi happdrættimiða hjá DAS gerist sjálfkrafa stuðningsmaður aukins ör- yggis og aukinnar velferðar aldraðra á íslandi. Sendum öllum sjómönnum árnaðarósiir á íiátíðisdecji þeirra Vesturgötu 16-101 Reykjavík - Sími 551 4680 / 551 3280
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.