Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Síða 24

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Síða 24
24 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Sverrir G. Meyvants flutti fram þakkir fyrir hönd vistmanna. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson). sem að komu voru: Happdrætti DAS, I.T.F., sem er velferðarsjóður Alþjóða flutningaverkamaimasambandsins og ýmsir góðir gefendur. Á Hrafnistu heimilunum, sem og almennt í þjón- ustu við þá öldruðu hér á landi, er hug starfsfólks til hinna öldruðu best lýst með orðunum: „Lifðu í reisn til hinstu stundar.“ Hér við innganginn hefur verið komið fyrir áletruninni „Lát engan líta smáum augum á aldur þinn.“ Ég vil að lokum fyrir hönd Sjó- mannadagsráðs þakka stuðning Reykjavíkurborgar og þeim sem styð- ja okkur með þáttöku í happdrætti DAS, I.T.F, fjölmörgum einstakling- um fyrir fjárhagslegan stuðning, öll- um þeim fjölmörgu verktökum og einstaklingum sem fagurt handbragð unnu og að öllum þeim ólöstuðum sérstakar þakkir til Halldórs Guð- mundssonar arkitekts hússins, utan sem innan. Að lokum er það ósk mín sem heimilismaður nokkur hér hafði að orði: „Megi endurhæfingarstöðin verða öldruðum uppspretta andlegrar og líkamlegrar vellíðunar.““ Langþráður draumur orðinn að veruleika Að loknu ávarpi formanns Sjó- mannadagsráðs tók til máls frú Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Oskaði hún öllum sem málið varðar til hamingju með þetta glæsilega mannvirki og þá ekki síst öldruðum Reykvíkingum sem hér hafa nú eign- ast sérhæfðari umönnunaraðstöðu en þeir fyrr hafa átt völ á í borginni, þótt á ýmsu hefði að sönnu verið völ fyrir. Bar hún lof á forystu Sjómannadags- Að athöjh lokinni var boðið upp á súkkulaði með rjóma og veglegar krœsingar. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.