Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Page 25

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Page 25
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25 ráðs fyrir framsýni hennar og fram- tak. Hafði hún meðferðis samning borgarinnar við Sjómannadagsráð um rekstur heilsuræktarstöðvarinnar sem undirritaður var við þetta tæki- færi. Nú kvaddi sér hljóðs heilbrigðis- og tryggingaráðherra, frú Ingibjörg Pálmadóttir. Kvaðst hún viss um að þessi glæsta heilsuræktarstaða ætti eftir að auka bjartsýni manna, þrek og þor í ókominni framtíð. „Það er reisn yfir öllu sem Hrafnistumenn gera,“ sagði ráðherrann. Færði hún stöðinni nokkra fjárupphæð frá Heilbrigðis- ráðuneytinu sem nýtt skyldi til sund- þjálfunar. Síðastur sté í stólinn Sverrir G. Meyvants og ávarpaði gesti fyrir hönd vistmanna. Sverrir sagði m.a.: „Kæru vinir, góðir gestir. Nú er langþráður draumur okkar heimilis- manna hér á Hrafnistu orðinn að veru- leika. Það er opnun þessarar glæsi- legu sundaðstöðu sem blasir hér við okkur. Það var í júlí 1994 að fyrsta skóflustungan var tekin og ég ætla ekki að fara að fjölyrða um þetta því þið hafið gert þessu öllu full skil. En eitt vil ég að komi fram og það er þakklæti og aftur þakklæti frá okk- ur heimilismönnum á Hrafnistu til þeirra sem að þessu hafa staðið. Og megi þeir njóta okkar bestu þakkar- óska fyrir framtakið.“ Dagskránni lauk með því að Söng- félag eldri borgara söng eitt lag, en að því búnu bað kynnir viðstadda að ganga um sali og kynna sér hina glæsilegu aðstöðu, um leið og Sjó- mannadagsráð þakkaði mönnum komuna. Því næst var öllum boðið að þiggja veitingar, súkkulaði með rjóma og vel útilátnar kræsingar sem brytinn á Hrafnistu, Magnús Margeirsson hafði tilreitt. Engar ýkjur eru þótt sagt sé að það hafi verið hrifnir og djúpt snortnir gestir sem gengu út úr ylnum í húsi nýju sundlaugar- og heilsuræktarað- stöðunnar við Hrafnistu í Laugarásn- um þennan svala vetrardag. AM %. Sjómannadagunnn % 60. hóf sjómanndagsráðs á Hótel íslandi laugardaginn 31. maí 1997 Dagskrá: Húsiö opnaö kl. 19:00. Guömundur Hallvarösson, formaöur sjómannadagsráös, setur hófiö. Kynnnir kvöldsins veröur: Þorgeir Ástvaldsson. Fjöldi glæsilegra skemmtiatriða: Kvöldveröartónar: Haukur Heiöar Ingólfsson. Söngsystur. Braggablús: Glæsileg söngbók Magnúsar Eiríkssonar. Stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Sniglabandiö leikurfyrir dansi til kl. 03:00. Verð: Kr. 4.900 fyrir manninn. ts kh /f k .. JÞ . .-V', A Söngsystur Söngvararnir í Braggablús JÍÍatseSill Xarrýlöguð austurlenskfiskisúpa. Jíeilsteifctur lambavöðvi meSjylltum jarðeplum, smjörsteibtu gmnmeti og Madeira piparsósu. SúbklaMjúpud pera og sérrí-ís. Sniglabandið MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR ALLA DAGA KL. 13-17. SÍMI 568 7111.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.