Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 60

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 60
60 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ verið einstakt og er varla um aðra skipstjórnendur á stærri skipum að ræða lengst af öldinni en menn sem höfðu skipstjórn á erlendum (einkum hollenskum) skipum með höndum.“ Páll í Selárdal og dugga hans „Við höfum þó hlaupið fram hjá manni sem skylt er að geta í þessu brotakennda ágripi okkar. Hann er Páll Björnsson prófastur í Selárdal, (1621-1706). Séra Páll var þrjú ár við Kaupmannahafnarháskóla og kom heim til íslands 1644. Þá var stýri- mannaskóli ekki í Kaupmannahöfn (hafði lagst niður um tíma). En ein- hverja fræðslu hefur séra Páll þó fengið þar í sjómannafræði, því hann er sagður hafa verið vel að sér í henni og í stærðfræði og hann lét reikna út hnattstöðu Bjargtanga. Hann útvegaði sér eða lét smíða smáskútu, líka þeim sem Hollending- ar notuðu hér við veiðar á sumrin, og var stundum sjálfur formaður á henni. Var hann ekki smeykur við að sækja út á hafið og hlóð þá skip sitt á 3-4 dögum af alls konar fiski — þó aðrir veiddu lítið sem ekkert á opnum bát- um nálægt landi. Séra Páll gerðist svo djarfur að hafa verslunarviðskipti við ensk skip og brjóta þannig einokunar- hlekkina. Fór þetta auðvitað leynt, en við sjálft lá að honum yrði samt hált á því. Þess er getið að hann hafi fundið upp betra bátalag en þá tíðkaðist. Ekki mun séra Páll hafa stundað sjó sjálfur nema meðan hann var á létt- asta skeiði.“ Friðriksvonin og Friðriksóskin „A 18. öld má geta um duggur tvær Friðriksvon og Friðriksósk sem Frið- rik konungur 5. leyfði að kaupa til landsins, en skipstjórar á þeim munu hafa verið danskir. Önnur var 32 lest- ir, en hin 34 lestir. Þær komu hingað 1752. Utgerð þeirra bar sig mjög illa (tekjur 1752-59 rúmlega 22.755 ríkis- dalir en útgjöld rúmlega 41.007 ríkis- dalir). Fentu þær síðast í klóm Al- menna verslunarfélagsins — og þá var úti um þær. Önnur var höggvin upp 1766. Hér að lokum getum við svo til fróðleiks um íslendinginn Halldór Sigurðsson sem var „stýrimaður til Vestindía“ og hefur andast í Kaup- mannahöfn eftir 1760. Þá má loks nefna Jón Vídalín, bróður Geirs bisk- ups, sem sagður er hafa verið stýri- maður á póstduggunni 1792. Jón var sundmaður góður. Hann var settur sýslumaður í Arnessýslu 1813. Á sinn hátt hefur hann borið í brjósti sömu hugsjón og forvígimenn Sjómanna- dagsins á okkar tíð, því hann gekkst fyrir fjársöfnun „til uppgefinna sjó- manna.“ Er ekki gott að segja nema hann hefði lagt sitt lóð á vogarskálina í anda sjómannasamtakanna hefði hann verið uppi hálfri annarri öld síð- ar.“ Sendum öllum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi jeirra Þórsnes h.f. útgerð og fiskvinnsla Reitavegi 14-16, Stykkishólmi Sími: 438 1378 - 438 1473 Sendum öllum sjómönnum árnaÓaróskir á hátíMsdeý j>eirra Niðursuðuverksmiðjan Ora hf. Vesturvör 12, Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.