Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Side 69

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Side 69
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 69 A TUNDURDUFLASLOÐUM Sjómannadagsblaðið birtir hér viðtöl við tvo skipstjóra sem stunduðu áhættusamar veiðar á bannsvæðum Breta á ísafjarðardjúpi á stríðsárunum — og breskan hermann sem vann við lagningu tundurdufla „Við sáum glitta í duflin undir hælnum á bátnum“ Rætt við Pálma Sveinsson skipstjóra Páhni Sveinsson skipstjóri. Við hlið hans má sjá líkan af Sœdísinni sem hann varformaður á vestra á stríðsárunum, Sædísarnafnið valdi Pálmi vegna þess að hann vildi „ skíra utan í nafnið á Sœbiminum “ sem hann hafði verið á í fimm ár. (Ljósmynd AM). Pálmi heitinn Sveinsson skip- stjóri fæddist á Norðfirði þann 28.9.1914, sonur þeirra Sveins Sigurðssonar úr Arnardal vestra og Sigrúnar Jónsdóttur. For- eldrum hans varð ekki samvista auðið og er Pálmi var á öðru ári fluttist móðir hans með hann til Súðavíkur þar sem hún giftist Gunnlaugi Einarssyni sjómanni. Ellefu ára gamall byrjaði Pálmi Sveinsson útróðra frá Súðavík með fósturföður sínum. Hann kynntist því sjómennskunni snemma eins og margir Vestfirðingar. Arið 1933 gerðist hann háseti á einum Sam- vinnubátanna svonefndu, Sæbirn- inum frá IsaFirði, og var á honum til 1938 er hann gerðist skipstjóri á Sædísi, sem var ein fímm „Dísa“ í eigu hlutafélagsins Njarðar. Það var meðan Pálmi var á Sædísinni að hann tók þátt í áhættusömum veiðum á svæðum sem Bretar höfðu auglýst bannsvæði vegna tundur- duflalagna sinna á stríðsárunum, og auk hættunnar sem því fylgdi var það ekki heiglum hent að stun- da veiðar á 16 lesta bátum í þeim vetrarveðrum sem gjarna gerði á Djúpinu. Viðtal það sem hér fer á eftir átti ritstjóri Sjómannadagsblaðsins við Pálma í nóvember árið 1982. Pálmi lést þann 17. júní 1992, 78 ára að aldri. „Já, það var oft napurt í norðanátt- inni á þessum bátum, til dæmis þegar ég var á Sæbirninum, en hann var stærri en Sædís, einar 40 lestir og því útilegubátur. Við stokkuðum upp og söltuðum aflann niður í lest, en fórum svo í beitninguna. Stundum urðum við að láta stokkana hanga niður í sjó- inn utan við borðstokkinn í bandi, til þess að halda þeim þíðum og varð að beita í einum fleng, áður en þeir urðu að einum klaka aftur. Það var enginn ákveðinn róðrar- tími og oft urðum við að híma á bak við einhverja skúrræfla fram eftir nóttu, til þess að huga að veðurútlit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.