Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 89

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 89
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 89 Sjómannadeginum var „Amarrím.“ Það var samið í tilefni af 50 ára afmæli Sjó- mannadagsins. Verkið er skrifað fyrir blandaðan kór. Það er samið við ýmsar vísur og kvæði eftir Örn Arnarson skáld. Eins og áður hefur komið fram var Sigfús með fjölmargar málverkasýning- ar, og hann segir skemmtilega sögu af vini sínum Guðmundi H. Oddssyni, hvar hann gefur honum mynd, sem hann hafði málað af báti sem var að sigla leiðina inn í Vestmannaeyjahöfn. Og Sigfúsi segist svo frá: „Einu sinni sem oftar kom ég heim til hans og sá þá hvergi myndina. Ég spurði: „Hvar er myndin sem ég gaf þér?“ „Hún er niðri í kjallara,“ svaraði Guðmundur. Ég spurði hvers vegna hún væri þar. „Það er ekki hægt að hafa hana uppi. Þetta er enginn sjór.“ Þetta opnaði augu mín fyrir því sem þarna vantaði. I heilt ár eftir þetta fór ég og horfði á brim- ið og einnig þótt ekki væri brim, aðeins til þess að fylgjast með öldunni, hvernig hún hnígur að landinu, upp að klettunum eða sandi, hvernig hún braut og hvernig lægi var. Ég málaði svo mynd af þessu í dágóðu brimi hér inni í Sundum með Esj- una í baksýn. Ég fór svo með myndina til Guðmundar og spurði: „Er þetta sjór?“ „Já, mikið fj... hefur þú náð þessu vel.“ Við skiptum svo á myndum, ég gaf hon- um myndina af briminu en tók hina til baka.“ Fjögur voru lögin sem Sigfús hafði til- einkað Sjómannadeginum. Stjóm sam- takanna hafði ákveðið að ráðast í útgáfu þeirra, og fyrir um ári fengum við Sigurð Björnsson söngvara í lið mpð okkur til að sjá um framkvæmd verksins og em hon- um færðar bestu þakkir. Sigfús var við- staddur upptökurnar og lét vel af. Við hittumst svo á fyrstu dögum vetrar, end- anlegur frágangur geisladisks og umbún- aðar var á lokastigi. Hann var glaður og ánægður. Hans óskir voru uppfylltar hvað áhrærði útgáfuna. Hann hafði nokk- uð látið á sjá frá því myndirnar voru teknar við ankerið á Hrafnistu í Reykja- vík í september síðastliðnum. Að leiðarlokum þakka ég fyrir hönd sjómannasamtakanna Sigfúsi Halldórs- syni fyrir þá samleið sem hann átti með íslenskri sjómannastétt og votta aðstand- endum hans okkar dýpstu samúð. Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs Sendum ölíum íslensfium sjómönnum árnadarósfir á íiálídisdeiji þeirra TÆKNIÞJÓNUSTA SIGURÐAR ÞORLEIFSSUNAR STRANDGÖTU 11 - 220 HAFNARFIRÐI — SÍMI 54255 "b Blikktækni ehf BLIKKSMIÐJA HAFNARFJARÐAR FASTEIQNA A SKIPA9ALA BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRÐI S: 565-4811 Yá FLUTNINGSMIÐLUNIN JOINAR LL. -U LUNIN URT7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.