Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 99

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 99
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 99 Séð yfir stafli „Hamonu“ ofan úr formastrinu á heimsiglingunni frá Ameríku. ágalla á skipinu að alls ekki var hægt að sigla því á móti. Þá stakk hún sér niður í ölduna og datt svo niður að aftan eins og hún skylli niður á klett. Varð ég vitni að því að eitt sinn þegar kokkurinn var að sjóða fisk og búinn Við rattið stendur Jón Guðmundur Olafsson „seglaskipstjóri. “ Skipstjór- inn, Krístján Ebenesersson stendur til vinstri. að láta bitana í pottinn að „Hamona“ tók slíkan skell með þeim afleiðing- um að kokkurinn fékk allt það sem í pottinum var í hnakkann! Sem betur fór var sjálfur potturinn bundinn fast- ur! Þá hafði það gerst áður en ég kom um borð að spil, sem talið var tonn eða meira, og stóð við lunninguna á bakborðsbógnum, hvarf án þess að hið minnsta sæi á lunningunni. Þeir voru þá á leið til Hornafjarðar og höfðu fengið á sig smáhnút. Þetta tel ég að hafi mátt rekja til þessara breyt- inga sem á skipinu voru gerðar, a.m.k. að hluta. — En ef þau segl sem enn mátti setja upp á „Hamonu“ (fokka og stórsegl á formastri) voru sett upp og haldið tvö til þrjú strik frá vindi, mátti ganga á inniskóm hvar sem var á dekkinu. Mér leið líka prýðisvel á „Hamonu“ þegar seglin voru uppi, enda hafði hún verið smíðuð sem seglskip. Ibúðir voru þannig að skip- stjóraíbúðin og eldhúsið voru aftast, en fyrir neðan káetan þar sem við aðr- ir skipsmenn sváfum. Meðan ég var á skipinu vorum við í flutningum fyrir herinn og íluttum þá oft þunga vöru, og svo fórum við margar ferðir með ísaðan fisk til Fleetwood og komum heim með sem- ent eða kol. Ekki brást að 170 tonn af fiski kæmu upp úr þessu 177 lesta skipi. Við lentum oft í aftaka vondum veðrum, en ekki man ég eftir teljandi leka eða öðrum óhöppum. Alltaf er mér minnisstætt að eitt sinn vorum við sendir á vegum hersins norður í Hrútafjörð og vorum með skipið fullt af sprengiefni. Sama dag var árásin gerð á Súðina og hefði ég ekki viljað verða fyrir árás af ámóta tagi daginn þann! Þau urðu endalok „Hamonu“ að hana rak eða rétta sagt dró hún akker- in upp í fjöruna á Þingeyri í hvössu austanroki þann 17. desember 1945. Hún var dæmd ónýt og liðaðist sund- ur þarna í fjörunni. En af stýrishúsinu af henni er nokkur saga: Það var lengi notað sem flugskýli á Þingeyrarflug- velli og er nú komið á flugminjasafn- ið á Hnjóti í Örlygshöfn við Patreks- fjörð þar sem allt er innanstokks eins og það var meðan það gengdi hlut- verki flugskýlis. Einn skipverja hefur tekið sér stöðu á hinni veglegu bakseglsrá á heim- siglingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.