Blanda - 01.01.1923, Page 42
36
Möðruvallaklaustur hafði til íorna abbatem; síðan
það brann íyrir vangæzlu drukkinna munka, var Hóla-
biskup þeirra ábóti, en íyrir klaustrinu var prior.
Relatio Haldórs Horbergssonar, sem það segist lesið
bafa í Laurentiussögu.
„En þér1) ánefnið í yðar bréfi, að sálugi Jón Ein-
arsson sé minn forfaðir, er bélt Skriðuklaustur um
nokkurn tima (en bvað lengi hann klaustrið bélt, veit
eg eb — hann var að sönnu míns föðurs faðir, og
bélt klaustrið alt. Hann varð ei gamall maður, and-
aðist á þrítugs aldri þar á klaustrinu. í>á var sýslu-
maður yfir allri Múlasýslu Árni Magnússon, í þann
tið, og sat á Eiðum á Útmannasveit i Eljótsdalshóraði.
En bvað bver fyrir sig leingi þessi léni héldu, bef eg
ei eptir tekið, sökum minnar fávizku. Eptir sáluga
Jón Einarsson bélt Jón Björnsson, móðurfaðir minn,
klaustrið einn. Sá Jón Björnsson var sonur Björns
Gunnarssonar. Þá bélt alla Múlasýslu Bjarni sálugi
Oddsson, er sat á Ási í Eellum, en andaðist á Bustar-
f'eDi í Vopnafirði. Eptir Jón Björnsson hélt Gísli sál-
ugi Magnússon alt klaustrið og sýsluna aDa, víst mörg
ár, en bvað mörg voru, veit eg ei. Eptir Gísla Magn-
ússon bélt JÞorsteinn Þorleifsson klaustrið og sýsluna
aDa í nokkur ár, þar til bann aflagði 4 þingstaði við
Martein sáluga Rögnvaldsson í norðurparti sýslunnar,
bverja 4 þiugstaði eptir hann tók hans sonur PáD
Marteinsson, bverja 4 þingstaði Björn Pétursson nú
hefur. Eptir Þorstein Þorleifsson tók Jón Þorláksson
klaustrið og sýsiuna með, að fráteknum þeim 4 þing-
stöðum, er Björn Pétursson nú bebeldur. Nú síðast
skiptu þeir með sér Jón Þorláksson og Bessi Guð-
mundsson klaustrinu og sýslunni, sem yður er glögt
knnnugt. En hvað leingi þessir klausturhaldarar ríkt
1) = Árni Magnússon.