Blanda - 01.01.1923, Page 57
Lýsing á Höínum.
Eptir Brand hreppstjóra Guðmnndsson í Kirkjuvogi.
Prentað eplir eiginhandarriti littf. í safni’Bókmentafélags-
ins 7í fol. í Lbs, Hefur hann sent skýrslu þessa sóknar-
presti sínum sira Sigurði B. Sivertsen á Úlskálum og sam-
ið hana eptir beiðni hans, sem sóknarlýsingu Kirkjuvogs-
sóknar um 1840. En skýrslu þessu mun svo síru Sigurður hafa
getið Mngnúsi slúdent Grímssyni, þá er hann ferðaðist um
Reykjanessknga 1847, og reit lýsingu af Iionum, þvi að
hnndrit þetta er nú meðal plagga Mngnúsar í Bókmenta-
iélagssafninu. Bvnndur var fæddur á Brekkum á Rang-
árvöllum í september 1771, og var faðir hans Guðmundur
Brandsson, sonnrson Bjurna Hulldórssonnr á Yíkingslæk,
er hin fjölmenna Víkingslækjavætt er frá komin. Hann
flutti síðnn suður f,ð Kirkjuvogi og drukknaði þar a góu-
þrœlinn 1801, en Brundur sonur hans anduðist í Kirkju-
vogi 16. júnf 1845, nálega 74 áru gamall. Synir hans voru
Vilhjálmur, Hafliði, Guðmundur alþingismnður, er drukkn-
aði 1861, Einar og Björn í Kirkjuvogi faðir Þórðar, erþar
bjó síðar, föður Björns verzlunarmunns og Einars kennura
I Reykjavik. Síra Sigurður B. Siverlsen lýsir svo Brandi
Guðmundssyni í Kirkjuvogi i Suðurnesjannnál sínum (i
minni eigu):j „Hnnn var merkusli maður í mörgum grein-
um, mikill gáfumaður, mjög vel greindur og vel að sér, en
nokkuð sérlundsður, nlvörugefinn og siðnvandur, þur ákomu,
en skemmtinn og ræðinn,þegar hann var tekinn lali, mesti
hófs- og reglumaður, skrifaði atkvæðavel alla Iiönd, einhver
bezli skipasmiður í sínu tíð og fljótur, einkum smíðuði hanu