Blanda - 01.01.1923, Page 65
59
um. i mæli er, að 12 vikur sjávar séu úr Höfnum í
skerið, en 6 til Eldeyjar.
í Höfnum er rigninga- og snjóasamt frá austurs-
landsuður3 og suunanáttum og stormasamast, líka bit-
ur kuldi; norðanveður eru vægari að tiltolu, útnyrð-
ingar hættusama3tir sjófarendum, útsynningar ganga
miklir um jólaaðventu og á útmánuðum, skruggur
stundum, en ekki orðið skaði af, hrævarelda og ýras-
ar loptsjónir orðið vart við. Elestar grasategundir
munu þar á heiðiuni og hraunuuura, líka nærri sjó.
Engin eru þar rennnandi vötn og ekki fjöll það heita
megi. Trjáreki á Kalmanstjarnar rekaplássi, sem er
stórtré opt, allarðsamur til húsabóta, engir skógar.
Ekki hefur hval rekið í Höfnum yfir 60 ár; engar vita
menn þar fornmenjar í jörðu eða á, en steinkol
meina menn vera á Reykjanesi. Sláttur er þar byrj-
aður í 14. og 15. viku aumars, stendur yfir 2 og
stundum 3 vikur. Þang brúkast þar til eldsneytisog
&5 geyma í fisk. Uilarvinna, hampspuni og smíðar
tíðkast þar á vetrum. Menn munu þykja þar drunga-
legir, því plássið er afskekkt og fámennt, en málvitr-
lr og starfsamir. Þeir munu flestir eiga ættir að rekja
td sveitamanna auatur, að öðruhvoru kynferði.
Athugagrein.
Af 60 ára reynslu er aðgætt, að flóð hafi orðið
mest ura og eptir veturnætur, veður mest umjólfram
yfir miðjan vetur af land- og hafsuðri til útsuðurs, en
vestan- og útnorðanáttir hafa verið skæðastar sjófar-
endum í Höfnum.
Klettur er framan Hafnaberg, !aus við land, má
fara milli hans og þess, stendur optast upp úr um
flóð, 0g þvi ekki sérlega hættulegur. Víða eru boðar
með landi, en ekki sérleg rif eða útgrynni. Röstin
i íýrir Reykjanesi liggur til vesturs frá nesinu til Eld-