Blanda - 01.01.1923, Page 225
219
.Þeir Guðm. hreppstjóri og séra Guðmundur Vigfússou
voru aldavÍDÍr, því gat honum verið þetta kunnugt.
Eitt siun kom Jón að Hjálmhoiti til Brynjólfs sýslu-
manDS Sigurðssonar. Sýslumaður leiddi Jón til stofu.
í bæjardyrunum lá fangi í járnum. Var auðséð, að
honum leið ekki vel. í>á er Jóu gekk framhjá honum
kenndi hann í brjósti um hann og sagði við hann:
„Bágt áttu veslingur!11. Sýslumaður tók máli íyrir og
sagði: „Vertu ekki að vorkenna honum, þjófnum arna
og lygaranum!“. JPá sagði Jón, eins og í gamni og þó
i alvöru: „Þegar eg kem í Víti, þá verður Brynjólí'ur
Sigurðsson þar tyrir. Þá segi eg við hann: Bágt
áttu, veslingur! Þá segir húsbóndi þinu, sem þá verð-
or: „Vertu ekki að vorkenna honum, þjófnum arna og
lygaranum! “. Sýslumaður lét sem hann heyrði ekki.
Jón bygði sonum sínum lijáleigur Stóra-Núps: Bryn-
jólfi Minna-Núp, en Halldóri Hátún. Brynjólfur átti
Járngerði Jónsdóttur, sera fyr er getið. Hún var af
slþýðufólki komin, enda eldri en hann. Þótti óskiljan-
legt, að hann væri svo óvandlátur, nema hann hefði
vitað, að talsvert af peningunum, sem fyr er getið,
væri i hennar höndum. En raunar var hún bæði dug-
leg 0g vel viti borin. Þau bjuggu vel, en áttu engin
hörn. Þá er hún dó var Brynjólfur hniginn að aldri.
Giptist hann þó aptur ungri stúlku, Þóru Erlingsdótt-
ur, vinnukonu síra Odds Sverrissonar. Þau áttu börn,
°g var eitt þeirra Jón, er síðar bjó á Minna-Núpi.
®ryojólfur varð fátækur, er kraptar hans þurru, en
hörn í ómegð. Þá er þau komust upp, rétti búið við
aptur, en þá var hann dáinn. Halidór fluttist frá Há-
túni fram í Elóa.
Þá er Jón hafði selt alt jarðagóss sitt nema Núps-
toríuna, seldi hann síðast Minna-Núp úr henni Benteini
éðalsbónda í Þorlákshöfn, er átti VilborguHalldórsdóttur
hiskups. Áttu afkomendur Benteins Mrana-Núp lengi