Blanda - 01.01.1923, Page 295
287
1819. 1 Brautarholti bjó Þórarinn að eins 2 úr, og fluttist
þaðan 1819 að Arbæ í Mosfellssveit, og var þar 3 ár. Þar
dó Katrín kona hans 19. jan. 1822, 48 úra, en Þórarinn
kvæntist aptur s. ú. Önnu Magnúsdóttur frú Saltvík ú
Kjalarnesi Kolbeinssonar, og fóru þau þú að búa ú Varmú.
Þar var Þórarinn 12 úr og fluttist þaðan að Eyvindarstöð-
uui ú Alptanesi 1834, en rýmdi þaðan vorið eptir (1835)
fyrir Sveinbirni kennara Egilssyni, er þú tók þann bluta
jarðarinnar, er Þórarinn hafði haft, en hann fór þú í hús-
mennsku að Brekku ú Alptanesi, og var þar 9 úr samfleytt
(1835—1844), fyrsta úrið samtíða Ísleiíi búyfirdómara Einars-
syni, og svo Sigríði ekkju hans og Púli Melsted sagnfræð-
lngi tengdasyni hennar. 1844 fór Þórarinn frú Brekku
uð Svalbarða og 2 úrum síðar (1846) að Lambhúsum,
°g var [>ar ;>nnur 2 úr, en 1848 fluttist bann aptur að
Eyvindarstöðum, og var þar þú 8 úr. Þar andaðist Anna
kona hans 20. júní 1856, 67 úra, og böfðu þau ekki börn
utt. S. ú. fluttist Þórarinn alfarinn af Álptanesinu eptir 22
ura dvöl Jiar, og fór suður að Gerðum í Garði til Guðrúnar
Mnkadóttur sinnar, er J)ú var nýgipt (1853) Þorsteini Niss
1 Gerðum (-[- 1877) Sigurðssyni skipasmiðs Helgasonar og
Solveigar Þorsteinsdóttur prests ú Staðarhrauni Einarssonar.
Einkason lians og Guðrúnar var Sveinn, er bjó í Gerðuni
eptir föður sinn, en andaðist 26. úgúst 1891, ókvæntur og
karnlaus. Er ]ivi enginn kynjjúttur af Þórarni bókbindara
kominn. En Guðrún lifði son sinn og varð gömul. — Eptir
kér um bil 2‘/j úrs veru í Gerðum andaðist Þórarinn Jiar
20. janúar 1859 ú 81. aldursúri. Er bonum svo lýst í eptir-
fnælum í Þjóðólfi (11. úrg. 1859 bls. 72), að hann bafi ver-
ngúfu og greindarmaður mikill, vel hagmæltur1) ' og
1) Af skúldskap hans er nú fútt kunnugt. Hann orti erfi-
Ijóð eptir séra Hannes prófast Stephensen ú Ytrabólmi
('i' 1856). Síðasta erindi Jieirra(af-kript í Þjskjs.) er svo lútandi:
Eg man Hannes uppvaxandi ú æskuskeiði
elskaðan af öllum lýði
og sannnefnda barnaprýði.
Hefur Þórarinn verið nær úttræður, er liann orti J>etta.