Blanda - 01.01.1923, Page 361
Æfiraun
Þorralds RögnTaldssonar í Sanöanesi.
Þorvaldur skáld Rögnvaldsson, liöfundur þessa kvæðis,
var fœddur og uppalinn, og bjó að nokkru síðan, ú Sauða-
nesi i'i Upsaströnd við Eyjafjörð, rujög nafnkunnur maður
ú sinni tið. Páll lögmaður Vídalín segir, að faðir hans hafi
verið Rögnvaldur skúld blindi, en ekki getur Þorvaldur
þess að neinu hór i æfikvœði sínu, að faðir sinn hafi verið
sjónlaus. Þorvaldur sýnist vcra fæddur 15%, heldur en 1597,
og kvænzt sýnist liann liafa 1617, fremur en 1618, og voru þau
hjónin jafngömul'). BjugguþuuúlO bæjum saman, að lmns
sögn, í 50 úr. Varla liefir það þó verið leingur en (45-j- 3)
48 ár’). Andaðist kona lians 6!) úra gömul, og ætti það að
hafa verið 1665 eða 166G.1 2) En sjötugur segist lmnn vera,
þegar hann yrkir þetta kvœði3). Hefir hann þvi kveðið það
árinu eplir andlút konu sinnar, eða 1666—1067, og cr
kvæðið að mestu saknaðarljóð um hana, kveðið af hrcin-
um og innilegum trega. Eptir það liefir Þorvaldur lifað 13
cða 14 úr, því að öllum ber saman um það, að liann hafi
dáið 1680. En vetri miður en þritugur hefir lmnn vcrið
1625, þegar brendur var Jóu Rögnvaldsson bróðir lians —
fyrstur allra manna liér ú landi — fyrir hégómlegan galdra-
úburð, sem þá voru hér eiugin lög til. Lét það gera Magn-
ús Björnsson, er siðar varð lögmaður, en þá var sýslu-
maður í Vaðlaþingi. Minnist Þorvaldur hér þeirra harma í
1) Sbr. 6. erindi.
2) Sbr. 7. og 40.—41. erindi.
3) Sbr. 55. erindi.
Blaiiáa U.
23