Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 22

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 22
334 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREI&lN Viðburðirnir í Manchúríu höfðu gerst í svo skjótri svipan, að Þjóðabandalagið hafði alls ekki haft tíma til að la'gíð3! vand- ^tta s'2 n þeim, en það sjálft í tíu þúsund kíló- ræðum. metra fjarlægð frá atburðunum, sem voru að gerast í Manchúríu. Japanar snerust illa við því, að Þjóðabandalagið blandaði sér í málið, kváðu það algert einkamál Japana og Kínverja, neituðu að fara með hersveitir sínar úr Manchúríu, meðan lífi og eignum Japana þar vaer> nokkur hætta búin og töldu nauðsyn á, að halda uppi lö3' gæzlu í landinu, þar sem sýnilegt væri, að Kínverjar vaeru ekki menn til þess. Þjóðabandalagið var í vandræðum. Þetta var stærsta deilumálið, sem til þess kasta hafði komið. Hér voru tvö stórveldi komin í hár saman, og mjög erfitt að skera úr, hvort hafði réttara fyrir sér. í þrjár vikur var málið raett í Genf. Bandalagið hefur sent áskoranir, fyrirskipanir og til- lögur austur til Kínverja og ]apana, en lítt hefur þetta stoðað enn sem komið er. Oöld hin mesta er : Manchúríu. Er enn- fremur talið, að ráðstjórnin rússneska rói þar undir gegn JaP' önum, en eins og kunnugt er, hefur lengi verið grunt á ÞV1 góða milli ]apana og Rússa. Hefur slegið í bardaga hvað eftir' annað milli Kínverja og ]apana, og Þjóðabandalagið virðist máttlítið í þessari deilu, nema gripið sé til þeirra ráða, sem ýms blöð Vesturlanda heimta, að sent verði herlið austur td að skakka leikinn og koma í veg fyrir með valdi, að nyr heimsófriður brjótist út. En Þjóðabandalagið er í vandræðum með fleira en þessa deilu austur í Asíu. Það á fult í fangi með að varðveita fr*p' inn heima fyrir í Evrópu. Þjóðverjar eru líklegast sú þjóðin’ sem sízt mundi geta leiðst út í nýja styrjöld, en ástandið ' landinu er þannig, að menn óttast byltingu. Hernaðarskuld' irnar hvíla á þeim eins og farg. Ársfresturinn, sem Hoover kom í kring, virðist ætla að koma að litlu haldi. Þjóðverjar bjuggust við að geta greitt í vörum afborgan,r og vexti af skuldunum. En háir tollmúrar errl að gera þessa leið ófæra. Stjórnin þýzka a 1 vök að verjast fyrir nazistum og sameignar mönnum (kommúnistum). Forsætisráðherrann. Htur svo á, að öruggasla leiðin út úr ógÖnSun Þjóðverjar og ófriðar- skaðabæt- urnar. dr. Brúning,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.