Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 27

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 27
E'MReiðin SVEINN B3ÖRNSS0N, SENDIHERRA 339 j11®1 landsins í vorar hendur. Oss myndi skorta menn, er “Vnnu að fara með þau. Á þetta hefur að vísu eigi reynt til nllnustu enn þá. En árið 1920 var sendiherraembættið í _ uPmannahöfn stofnað, fyrsta diplomatiska staða íslenzka Eíkisins, og sú eina enn sem komið er. Þá reyndi á það, Vo>'t hæfum manni væri á að skipa í þá stöðu. Á því reið ^'kið, því vita mátti að sendiherra þessi myndi verða að ann- ‘■|st fleira en viðskifti vor við Danmörku, að hann myndi oft PUrfa að verða stjórninni hér heima til aðstoðar í utanríkis- v‘ðskiftum íslands við aðrar þjóðir en Dani. Sú hefur líka °rðið raunin á. Sveinn Björnsson varð fyrir þessu vali, og Pað er óhætt að segja, að það hafi verið almannamál þá, lafnt hjá fylgismönnum sem andstæðingum stjórnar þeirrar, þá sat við völd, að það val hefði tekist óvenjulega vel. eilt var um það, hver nauðsyn væri á sendiherrastöðunni, °9 hún var, eins og kunnugt er, lögð niður um tveggja ára s eið, 1924 — 1926. En menn greindi ekki á um það, að Vemn væri heppilega til hennar valinn, og þegar embættið Var endurreist 1926, var hann búinn að geta sér svo gott í þessari stöðu, að hann var sjálfsagður í hana. Ég hygg a það sé ekki ofmælt, að hann hafi notið fullkomins trausts ra þeirra stjórna, sem hann hefur starfað fyrir, hvert sem °kksmark þeirra hefur verið, og það er víst mjög ólíklegt, , sli*ft verði um mann í þessari stöðu, meðan hans er kostur, a hverju sem veltur í stjórnmálunum hér heima. Ég er þess lv*ss, að allir þeir ráðherrar, sem hann hefur starfað fyrir, a a fundið, að þeim var svo mikill styrkur að honum, að .lr Tiættu ekki missa hann úr þessari stöðu, og sú mun emnig reyndin verða um þá, sem hann starfar fyrir eftirleiðis. ^e9ar Sveinn Björnsson varð sendiherra, hafði hann ekkert 9lst áður við þau störf, er þá biðu hans. Þetta kom hon- ^ bó eigi að sök, þótt það myndi hafa reynst mörgum rurr* hættulegt fótakefli. Það á við slíkar stöður, frekara en f^fgar stöður aðrar, að til þess að gegna þeim svo vel sé, meira en reynslu og æfingu. Þar þarf hæfileika, sem P e9a verða fengnir með æfingu einni saman, og venjulega eru ekki eign a haefileika annara en þeirra, sem þeir eru áskapaðir. á Sveinn Björnsson í óvenjulega ríkum mæli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.