Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 27
E'MReiðin SVEINN B3ÖRNSS0N, SENDIHERRA
339
j11®1 landsins í vorar hendur. Oss myndi skorta menn, er
“Vnnu að fara með þau. Á þetta hefur að vísu eigi reynt til
nllnustu enn þá. En árið 1920 var sendiherraembættið í
_ uPmannahöfn stofnað, fyrsta diplomatiska staða íslenzka
Eíkisins, og sú eina enn sem komið er. Þá reyndi á það,
Vo>'t hæfum manni væri á að skipa í þá stöðu. Á því reið
^'kið, því vita mátti að sendiherra þessi myndi verða að ann-
‘■|st fleira en viðskifti vor við Danmörku, að hann myndi oft
PUrfa að verða stjórninni hér heima til aðstoðar í utanríkis-
v‘ðskiftum íslands við aðrar þjóðir en Dani. Sú hefur líka
°rðið raunin á. Sveinn Björnsson varð fyrir þessu vali, og
Pað er óhætt að segja, að það hafi verið almannamál þá,
lafnt hjá fylgismönnum sem andstæðingum stjórnar þeirrar,
þá sat við völd, að það val hefði tekist óvenjulega vel.
eilt var um það, hver nauðsyn væri á sendiherrastöðunni,
°9 hún var, eins og kunnugt er, lögð niður um tveggja ára
s eið, 1924 — 1926. En menn greindi ekki á um það, að
Vemn væri heppilega til hennar valinn, og þegar embættið
Var endurreist 1926, var hann búinn að geta sér svo gott
í þessari stöðu, að hann var sjálfsagður í hana. Ég hygg
a það sé ekki ofmælt, að hann hafi notið fullkomins trausts
ra þeirra stjórna, sem hann hefur starfað fyrir, hvert sem
°kksmark þeirra hefur verið, og það er víst mjög ólíklegt,
, sli*ft verði um mann í þessari stöðu, meðan hans er kostur,
a hverju sem veltur í stjórnmálunum hér heima. Ég er þess
lv*ss, að allir þeir ráðherrar, sem hann hefur starfað fyrir,
a a fundið, að þeim var svo mikill styrkur að honum, að
.lr Tiættu ekki missa hann úr þessari stöðu, og sú mun
emnig reyndin verða um þá, sem hann starfar fyrir eftirleiðis.
^e9ar Sveinn Björnsson varð sendiherra, hafði hann ekkert
9lst áður við þau störf, er þá biðu hans. Þetta kom hon-
^ bó eigi að sök, þótt það myndi hafa reynst mörgum
rurr* hættulegt fótakefli. Það á við slíkar stöður, frekara en
f^fgar stöður aðrar, að til þess að gegna þeim svo vel sé,
meira en reynslu og æfingu. Þar þarf hæfileika, sem
P e9a verða fengnir með æfingu einni saman, og venjulega
eru ekki eign
a haefileika
annara en þeirra, sem þeir eru áskapaðir.
á Sveinn Björnsson í óvenjulega ríkum mæli.