Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 33

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 33
Eimreiðin UM BYGGINGU STJARNANNA 345- I ljósinu frá henni er mesta orkan í rauða litnum. Þetta hefur ^iúpa merkingu, stendur í sambandi við hitann á yfirborði sharnanna. Á Betelgeuze er hitinn minni en á sólunni, á Pjósakonunum er hann meiri. Þegar hitað er járn í afli, verður það fyrst rauðglóandi, þá 9ulglóandi og loks hvítglóandi. Ef það færi þá ekki að bráðna,. °9 væri hitinn í aflinum nógur, mætti gera það bláglóandi, ems og t. d. Fjósakonurnar. Að glóðin verður hvítari og blárri býðir, að staðurinn, þar sem orkan er mest í litrófinu, færist nær fjólubláa endanum. Reynslan með járnið sýnir okkur því, að þessi umræddi staður í litrófinu færist nær fjólubláa end- anum, þegar járnið hitnar. Þessi regla, Wiens-lögmálið, gildir n°kkurn veginn eins um alla fasta hluti. Má með henni finna h'ta hlutar, ef þekt er litróf ljóssins, er hann sendir frá sér. Nú eru stjörnurnar ekki fastir hlutir, eins og að framan er 9ehð. En þó senda þær frá sér litróf, er líkist mjög litrófi astra hluta við ýmsan hita. Þess vegna hafa menn notað Wiens-lögmálið til þess að ákveða hita stjarnanna. Er gert fað fyrir> ag hitinn, sem þannig er fundinn, sé ekki langt frá rettum vegi. Vfirborðshiti sólarinnar er þá 6000°. Kaupmannastjarnan efur sama hita. Betelgeuze er ekki nema 3000° heit, en uisvegar Vega 12000° og Fjósakonurnar um 20000°. Á enn ° rum stjörnum kemst hitinn upp í 30000°. Hitinn á yfir- 0rði hinna lýsandi stjarna hleypur því frá 3000 upp í 30000 '9- Hvað 'hitann snertir má segja, að sólin sé ein af stjörn- Unum. £n einnig í hverju öðru tilliti eru stjörnurnar hlið- öar sólunni, að undanskildri fjarlægðinni. Til eru stjörnur, ®eir> hafa sama hita og sólin, sömu efni og efnasamsetningu, ^ýsting lofttegundanna á yfirborðinu og stærð þá sömu. r því engin ástæða til þess að gera greinarmun á sól 02 rr>um, þegar um hina sönnu eiginleika er að ræða, en 1 það, hvernig þeir sýnast vera. Hiti fjölda stjarna hefur 1 mældur, og þekkja menn svo að segja dæmi til hverrar 1 agráðu milli 3000 og 30000. of^.Ins °9 áður er minst á, má sjá á útliti litrófsins hvaða yfirborði stjarnanna. í hinu samhangandi litrófi er urmull af dökkum línum, og eru það litrófs- eru á stiörnunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.