Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 33
Eimreiðin UM BYGGINGU STJARNANNA 345-
I ljósinu frá henni er mesta orkan í rauða litnum. Þetta hefur
^iúpa merkingu, stendur í sambandi við hitann á yfirborði
sharnanna. Á Betelgeuze er hitinn minni en á sólunni, á
Pjósakonunum er hann meiri.
Þegar hitað er járn í afli, verður það fyrst rauðglóandi, þá
9ulglóandi og loks hvítglóandi. Ef það færi þá ekki að bráðna,.
°9 væri hitinn í aflinum nógur, mætti gera það bláglóandi,
ems og t. d. Fjósakonurnar. Að glóðin verður hvítari og blárri
býðir, að staðurinn, þar sem orkan er mest í litrófinu, færist
nær fjólubláa endanum. Reynslan með járnið sýnir okkur því,
að þessi umræddi staður í litrófinu færist nær fjólubláa end-
anum, þegar járnið hitnar. Þessi regla, Wiens-lögmálið, gildir
n°kkurn veginn eins um alla fasta hluti. Má með henni finna
h'ta hlutar, ef þekt er litróf ljóssins, er hann sendir frá sér.
Nú eru stjörnurnar ekki fastir hlutir, eins og að framan er
9ehð. En þó senda þær frá sér litróf, er líkist mjög litrófi
astra hluta við ýmsan hita. Þess vegna hafa menn notað
Wiens-lögmálið til þess að ákveða hita stjarnanna. Er gert
fað fyrir> ag hitinn, sem þannig er fundinn, sé ekki langt frá
rettum vegi.
Vfirborðshiti sólarinnar er þá 6000°. Kaupmannastjarnan
efur sama hita. Betelgeuze er ekki nema 3000° heit, en
uisvegar Vega 12000° og Fjósakonurnar um 20000°. Á enn
° rum stjörnum kemst hitinn upp í 30000°. Hitinn á yfir-
0rði hinna lýsandi stjarna hleypur því frá 3000 upp í 30000
'9- Hvað 'hitann snertir má segja, að sólin sé ein af stjörn-
Unum. £n einnig í hverju öðru tilliti eru stjörnurnar hlið-
öar sólunni, að undanskildri fjarlægðinni. Til eru stjörnur,
®eir> hafa sama hita og sólin, sömu efni og efnasamsetningu,
^ýsting lofttegundanna á yfirborðinu og stærð þá sömu.
r því engin ástæða til þess að gera greinarmun á sól 02
rr>um, þegar um hina sönnu eiginleika er að ræða, en
1 það, hvernig þeir sýnast vera. Hiti fjölda stjarna hefur
1 mældur, og þekkja menn svo að segja dæmi til hverrar
1 agráðu milli 3000 og 30000.
of^.Ins °9 áður er minst á, má sjá á útliti litrófsins hvaða
yfirborði stjarnanna. í hinu samhangandi litrófi
er urmull af dökkum línum, og eru það litrófs-
eru á
stiörnunnar