Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 35

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 35
EIMREIÐIN UM BYGGINGU STjARNANNA 347 hvaða þrýsting breytingin fer fram. Hinsvegar er vitað á hvaða flokks stjörnum hvert efni tekur breytingu, og má þá af ofan- Sreindu finna þrýstinginn á yfirborði þeirra. Af þrýstingnum og hitanum finst tala loftagnanna í rúmeiningu, eða þéttleiki efnisins. A þenna og annan hátt hafa menn fundið, að þéttleiki sharnanna er mjög miklu breytilegri en hiti þeirra. í sumum er efnið 1000 sinnum léftara í sér en andrúmsloft, í öðrum er það 50000 sinnum þyngra í sér en vatn. Þyngstu efni á l°rðunni eru gull og platína, og eru um 20 sinnum þyngri í Ser en vatn. Ekki eru það nein ný efni, er gera stjörnurnar Syona þungar í sér, heldur eru það hin venjulegu efni í alveg ebekkjanlegu ástandi. Það eitt er hægt að vita, að hér er um fralfhrundar rústir frumefnanna að ræða. Hiti og þéttleiki sI)arnanna, tengt hvort öðru á reglubundinn hátt. Með tilliti til þess, að þungi stjarnanna er ekki nærri eins reYtilegur og þéttleiki þeirra (þyngsta þekt stjarna er 136 S'nnum þyngri en sólin, en það er undantekning; flestar stjörnur 'Sgia á millibilinu: helmingur sólarþungans til 10 sólarþungar) enist maður að þeirri niðurstöðu, að stærðir stjarnanna muni reVtast nokkurn veginn reglulega frá flokki til flokks. Enn er bess að gæta, að heildarorkan, sem stjarnan geislar út frá ®er á timaeiningu, ljósmagnið, er viss eiginleiki hennar og reVtist einnig reglulega gegnum stjörnuflokkana tólf. Röðum stjörnunum eftir stærð þeirra og athugum hvaða reVtmgum hinir eiginleikarnir taka frá stærstu til minstu etjarna. Hitinn vex frá 3000° upp í hér um bil 20000°, minkar a aflur ofan í 3000°. Eflaust hrapar hitinn lengra, en um Pað verður ekki vitað, því stjörnurnar hætta að sjást. Ljós- nia9nið minkar stöðugt, og sama gerir þunginn. Þéttleikinn Vex frá þeim neðri takmörkum, sem að ofan eru nefnd, og ^erður eðlisþunginn 5—6 sinnum vatnsins. Hinn feikna eðlis- nngi, er að ofan getur, tilheyrir ekki þessari reglubundnu og skal síðar á það minst. MÖrnur í þeim hluta raðarinnar, þar sem hitinn vex, eru a aðar risastjörnur, eða til styttingar risar, hinn hlulinn saman- endur af dvergstjörnum eða dvergum. Hefur nú þessi reglu- ndna rás eiginleikanna frá risum til dverga nokkra dýpri erkingu? Hugsum okkur hliðstætt dæmi:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.