Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 36

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 36
348 UM BVQGINGU STjARNANNA eimreidik Einhver hugsandi vera, sem ekhert þekkir fil lögmáls lífs- ins hér á jörðunni, annað en að það er verðandi og þrosk- andi sig, kemur í borg eina og virðir fyrir sér vegfarendur. Hún sér menn af ýmsum stærðum og útlifi, börn, unglinga, fullorðið fólk. Það vekur eftirtekt hennar, að ýmsir eiginleikar breytast nokkurn veginn samhliða stærðinni, t. d. röddin, tenn- urnar, húðin o. s. frv. Veran ályktar af þessu, að hér sé ekki um ótal manntegundir að ræða, heldur sé alt ein og sama tegundin á ýmsum þroskastigum. En hitt mun henni reynast erfiðara, að komast að því, á hvorum enda raðarinnar sköp' unin byrjar. Er maðurinn fyrst stór og minkar með aldrinum> eða vex hann frá »dverg« til »risa«. Stjörnufræðingurinn er hin hugsandi vera. Hann virðir fyriT sér reglubundna röð stjarnanna og spyr sig: Eru þetta alt óskyldir hlutir eða aðeins mismunandi aldursstig einnar og sömu tegundar? Ganga stjörnurnar, þær sem svo háum aldri ná, í gegnum öll stig raðarinnar? Skapast þær, vaxa, blómg' ast, fölna, deyja eins og lifandi jurtir og dýr? Það liggur víst ekkert nær en að halda það, enda er sú almenn skoðun stjörnufræðinga. Æfisaga stjarnanna verður sögð í lok þessarar greinar, en hér skal minst á það, hvað stjörnurnar eru. Hvað yfirborðið snertir hefur það, sem á undan er farið, þegar gefið svar við því. En hvernig líta stjörnurnar út að innan? Hvernig eru iður stjarnanna? Eru það líka glóandi lofttegundir, eða ef til vill föst efni og fljótandi? Þessu verða ekki gerð hér önnur skil en þau, að svara því til, að stjörnurnar munu í gegn vera úr glóandi lofti. Það má því lýsa þeim þannig í stuttu máli: Stjörnurnar eru hnattlöguð samsöfn af glóandi lofttegundum. Er þess að vænta, að munur sé á ástandi efnanna á yf>r' borði og inn við miðju stjarnanna. En til þess að geta gert sér hugmynd um þann mun, þarf að vita um þrýsting og hita innan í stjörnunum. Aður en minst verður á rannsóknir, er að því lúta, skal rætt nokkuð ítarlegar um yfirborð einnar stjörnu, þeirrar, er okkur kemur mest við, sólarinnar. Þektasta fyrirbrigði í sólunni eru sólblettirnir svonefndu. Það eru dökkir deplar á sólunni og sjást oft við sólarupPraS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.