Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 37

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 37
EIMREIÐIN UM BVQGINGU STJARNANNA 349 °S sólsetur með berum augum. Stærð þeirra er mismunandi. petur þvermálið orðið alt að sex sinnum stærra en þvermál larðar, eða jafnvel meira í einstökum tilfellum. Þeir eru dekstir í miðjunni, en rendurnar nokkru bjartari. í raun og veru eru blettirnir mjög bjartir, miklu bjartari en beztu raf- ^agnslampar, en sýnast dökkir í bjartara umhverfi. Þeir eru f000° kaldari en aðrir hlutar yfirborðsins, eins og áður er Setið. Sólin snýst um möndul, og sést það fyrst og fremst a hreyfingu blettanna. Er því til baugur á henni, miðsólar- ^augurinn, sem tilsvarar miðjarðarlínunni. (Jt frá þessum baug er talin breidd á sólunni til beggja póla. Sólblettirnir eru tíð- astir með ellefu ára millibili, og eru þá dreifðir um 16. gráðu n-*- og s.l. breiddar. Við hvert nýtt tímabil hefja þeir göngu Slna á 30. gráðu n.l. og s.l. breiddar, en nýir blettir koma Svo stöðugt nær og nær miðbaugnum fram í dagsljósið, þó ekki nær en á 10. gráðu. Á 16. gráðu eru þeir, sem sagt, ^estir. Þeir eru elskir hver að öðrum og halda sig venjulega *Veir og tveir saman. Oft svarar par til pars sitt hvoru megin v*ö miðbaug. Enn má geta þess, að séu blettirnir einu sinni Serstaklega miklir, sfyttist tímabil þeirra, og líða þá ekki full Q ár þar til þeir verða mestir næst. Blettirnir hafa næsta ^'kla þýðingu bæði á sól og jörðu, og eflaust á hinum reiki- s*i°rnunum líka. Hvað sólina snertir er geislun hennar, bæði megni og samsetningu, háð hinu 11 ára breytingatímabili ettanna. Þegar blettir eru tiðastir, er ljósmagn sólar mest. , e;a bendir til þess, að blettirnir hafi áhrif á útrás orkunnar Ur jörum sólar, að þeir hafi djúpar rætur. ^ jörðunni gætir áhrifa þeirra ekki síður. Norðurljósin auKast að mun, samhliða blettunum, og misvísun kompás- a arinnar breytist þá örast, er blettirnir eru flestir. Auk þess . a 3 þeir áhrif á veðráttu og tíðarfar. Er menn vita um þýð- m9u og hin fjölmörgu einkenni sólblettanna, munu þeir spyrja Urn ^a^> hvað þeir séu og hvernig þeir verði til. aj .'l" ^afa ve*^ eftirtekt hvítleitum skýhnoðrum, sem eru á sla eins og ullarlopar hver við annars hlið. Slík röð af ar'°pum getur litið út líkt og gárar á vatni, enda eru ský- rarnir einskonar bylgjur. Þegar vindgustur fer eftir vatns- e ’> ýfist vatnið og það myndast bylgjur. Er létt loft rennur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.