Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 37
EIMREIÐIN
UM BVQGINGU STJARNANNA
349
°S sólsetur með berum augum. Stærð þeirra er mismunandi.
petur þvermálið orðið alt að sex sinnum stærra en þvermál
larðar, eða jafnvel meira í einstökum tilfellum. Þeir eru
dekstir í miðjunni, en rendurnar nokkru bjartari. í raun og
veru eru blettirnir mjög bjartir, miklu bjartari en beztu raf-
^agnslampar, en sýnast dökkir í bjartara umhverfi. Þeir eru
f000° kaldari en aðrir hlutar yfirborðsins, eins og áður er
Setið. Sólin snýst um möndul, og sést það fyrst og fremst
a hreyfingu blettanna. Er því til baugur á henni, miðsólar-
^augurinn, sem tilsvarar miðjarðarlínunni. (Jt frá þessum baug
er talin breidd á sólunni til beggja póla. Sólblettirnir eru tíð-
astir með ellefu ára millibili, og eru þá dreifðir um 16. gráðu
n-*- og s.l. breiddar. Við hvert nýtt tímabil hefja þeir göngu
Slna á 30. gráðu n.l. og s.l. breiddar, en nýir blettir koma
Svo stöðugt nær og nær miðbaugnum fram í dagsljósið, þó
ekki nær en á 10. gráðu. Á 16. gráðu eru þeir, sem sagt,
^estir. Þeir eru elskir hver að öðrum og halda sig venjulega
*Veir og tveir saman. Oft svarar par til pars sitt hvoru megin
v*ö miðbaug. Enn má geta þess, að séu blettirnir einu sinni
Serstaklega miklir, sfyttist tímabil þeirra, og líða þá ekki full
Q ár þar til þeir verða mestir næst. Blettirnir hafa næsta
^'kla þýðingu bæði á sól og jörðu, og eflaust á hinum reiki-
s*i°rnunum líka. Hvað sólina snertir er geislun hennar, bæði
megni og samsetningu, háð hinu 11 ára breytingatímabili
ettanna. Þegar blettir eru tiðastir, er ljósmagn sólar mest.
, e;a bendir til þess, að blettirnir hafi áhrif á útrás orkunnar
Ur jörum sólar, að þeir hafi djúpar rætur.
^ jörðunni gætir áhrifa þeirra ekki síður. Norðurljósin
auKast að mun, samhliða blettunum, og misvísun kompás-
a arinnar breytist þá örast, er blettirnir eru flestir. Auk þess
. a 3 þeir áhrif á veðráttu og tíðarfar. Er menn vita um þýð-
m9u og hin fjölmörgu einkenni sólblettanna, munu þeir spyrja
Urn ^a^> hvað þeir séu og hvernig þeir verði til.
aj .'l" ^afa ve*^ eftirtekt hvítleitum skýhnoðrum, sem eru á
sla eins og ullarlopar hver við annars hlið. Slík röð af
ar'°pum getur litið út líkt og gárar á vatni, enda eru ský-
rarnir einskonar bylgjur. Þegar vindgustur fer eftir vatns-
e ’> ýfist vatnið og það myndast bylgjur. Er létt loft rennur