Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 46

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 46
EIMREIÐIN Willard Fiske. Aldarminning. Eftir Richard Beck. Rétt hundrað ár eru nú liðin frá fæðingu Willards Fiskes prófessors. Værum vér íslendingar í sannleika gleymnir orðnir og vanþakklátir, ef vér mintumst eigi aldarafmælis þessa öðl' ings vors og hollvinar. íslerizka þjóðin á honum þá skuld gjalda, sem ekki er auðmetin. Hann er ættbornum niðjum hennar glæsileg fyrirmynd að ræktarsemi við íslenzkar mentir og að áhuga á framförum Islands. I. Æfisaga Fiskes hefur skráð verið greinilega og næsta na* kvæmlega á íslenzku. Verður hún því eigi sögð hér, nema 1 nokkrum höfuðdráttum, sem óhjákvæmilegir eru til skilninS5 á manninum sjálfum, en mér er hugleikið að bregða upp ^ sannastri og gleggstri mynd af honum í stuttu máli og skýr^ sem fylst frá störfum hans í þágu íslands og norrænna fræða >■ Daniel Willard Fiske var fæddur í Ellisburg í New ^°r ríki 11. nóvember 1831. Fram í ættir átti hann að telja merkra fræði- og athafnamanna. Hann var bráðþroska gekk í æsku á ameríska skóla; en norræn fræði heilluðu sv° hug hans, að hann hélt til Norðurlanda sumarið 1850 1 1) ítarlegust frásögn um Fiske á íslenzku er æfiminning hans; eft'r Boga Th. Melsfeö, sem Bókmentafélagið gaf út 1907. Gagnorð og san ^ orð er grein Halldórs Hermannssonar í „Eimreiðinni" 1905. ]óns Ólafssonar, í „Skírni" 1905, er því miður ónákvæm í ýmsun' ^ riðum. Styttri greinar um Fiske eru í öðrum íslenzkum blöðum og ' ritum. Nokkurn stuðning hef ég haft af ritgerðum þeirra Boga og j dórs, en aðal-heimildir mínar eru þessi rit: Willard Fiske. Life Correspondence. By Horatio S. White. New York 1925 — og Mentof13 of Wiltard Fiske. Collected by H. S. White. I—III. Boston, 1^20 . White var aldavinur Fiskes og satnverkamaður, og í erfðaskrá stn'" Fiske honum umsjá allra skjala sinna, bréfa og rita.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.