Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 49

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 49
EIMREIÐIN WILLARD FISKE 361 Penna sínum, fræddi almenning um háskólann og sá um út- 9áfu ýmsra rita hans. Fiske var lærður vel. Valdist þar hæfur maður í sæti, þegar kann var gerður prófessor við Cornell. Og það er einróma vitnisburður nemenda hans og samkennara, að hann hafi verið hinn áhugasamasti og skemtilegasti kennari, höfðinglegur, en vingjarnlegur í allri framkomu, og laus við þröngsýna smá- munasemi. Hann hafði drukkið í sig anda hins »akademiska« frelsis á Norðurlöndum og var miklu frjálslyndari í skólamál- um en títt var um ameríska háskólakennara á þeim dögum. Hann tók mikinn þátt í félagslífi stúdenta og varð ástsæll af beim; rétti hann mörgum snauðum námsmanninum hjálpar- hönd. Og þetta megum vér íslendingar sérstaklega muna um Fiske háskólakennarann: hann kendi einna fyrstur, ef eigi ðllra fyrstur, íslenzku við amerískan háskóla. Ekki reyndist Fiske síður háskólanum nýtur maður sem aðalbókavörður. Er því starfi hans vel lýst í þessum orðum: >þegar hann kom að Cornell-háskóla, var þar alt í byrjun, °9 þurfti því mikið starfsþrek til að koma bókasafninu fyrir °9 í gott horf; að allra dómi tókst honum það, og þó hafði haun jafnframt kenslustörfum að gegna. Hann hafði bóka- safnið opið 9 stundir á dag, og þótti það einsdæmi þar vestra ' þann tíð; og hann útvegaði bókasafninu til kaups vönduð s°fn einstakra manna*. (H. Hermannsson: »Eimreiðin« 1905, hls. 107). Fiske unni fögrum bókum og fágætum og átti aðra höfuðkosti góðs bókavarðar: víðtæka þekkingu, vandvirkni, smekkvísi, verksýni og lipurð í umgengni. Honum var sér- staklega ljúft að greiða götii áhugasamra námsmanna og hvetja ká til bókmentalegra rannsókna. Hin mikla tungumála-kunnátta hans kom honum einnig að góðu haldi í bókavarðarstöðunni. B°9i Th. Melsteð tekur ekki of djúpt í árinni, þar sem hann segir í æfiminningu Fiskes (bls. 37): »Hann kunni öll hin Sermönsku mál og flest hin rómönsku, en auk þess var hann mlö9 vel að sér í ýmsum austurlandamálum, einkum arabisku, Persnesku og sanskrít*. — Latínu og grísku hafði hann numið 1 aasku, og rússnesku kunni hann. Hann kendi persnesku við Cornell-háskóla og samdi kenslubók í arabisku, sem rituð var með latínuletri; kom hún út tvisvar; var hún þáttur í þeirri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.