Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 50
362 WILLARD FISKE EIMREIÐIN starfsemi hans að samræma ritmál og mælt mál Egypta og greiða þannig veg alþýðumentun þeirra. Leit mun því á manni jafnhæfum til bókavarðarstarfs sem Fiske var, enda leysti hann það af hendi með allri prýði. Og löngum var Cornell- safnið óskabarn hans, eins og hinar miklu gjafir hans til þess sýna bezt. Fiske var bókfræðingur og bóka-safnari með afbrigðum. Um sjaldgæfa þekkingu hans á íslenzkri bókfræði er ástæða til að rita síðar. Hann var einnig manna bókfróðastur um ítölsku skáldin Dante og Petrarca. Skráði hann margt bók- fræðilegs efnis, og bera þau rit hans og ritgerðir merki fá- gætrar þekkingar og nákvæmni. Hann var mikilvirkur bóka- safnari og vandur að bókavali, sparaði hann hvorki fé ne fyrirhöfn í þessu merkisstarfi sínu. Auk íslenzka safnsins hann Cornell-háskóla hin stærstu Dante- og Petrarca-söfn, sem til eru, að frátöldum allmiklum söfnum annara rita. Voru söfn þessi geysistór við dauða gefandans, t. d. var Dante- safnið 7000 bindi; en öll hafa þau stækkað stórum síðan, því að Fiske gaf fé til þess að auka við þau. Fiske var taflmaður ágætur og ritaði mikið um skáktafl og skákbókmentir; mun óhætt mega telja hann meðaLfróð' ustu manna í sögu skáklistar. Hann var stofnandi og annar ritstjóri fyrsta skáktímarits í Vesturheimi og ritaði stærðar- bók um fyrsta ameríska skákþingið (1857), enda átti hann drjúgan hlut í því, að það var háð. Stuðlaði hann mjög auknum áhuga á skáktafli í Bandaríkjum. Fiske reit margt bæklinga og ritgerða, auk stærri rita, er sum verða nefnd. Úrval rita hans er þrjú bindi, nærri þúsund blaðsíður, og menn geta farið nærri um fjölbreytni efnisins af því, sem sagt hefur verið um margþætt starf höfundarins- Hann var í tilbót maður mjög ritsnjall; ensk tunga leikur > höndum hans. Er það því mikil ánægja að lesa rit hans og ritgerðir, eigi sízt þegar honum er mikið niðri fyrir. Festa og djúphygni fræðimannsins og stílfimi hins æfða blaðamanns mætast hjá honum og lifandi áhugi blandast þeim, þegar um ræðir þau málin, sem voru honum hugstæðust, svo sem uw bætur umboðsstjórnarinnar í Bandaríkjum (civil service reforrnh en Fiske var einn forystumanna í þeirri þörfu umbótaviðleitm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.