Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 54

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 54
366 WILLARD FISKE EIMREIÐIN og sinnar eigin; og þessi eru niðurlagsorð hans: »Það er ósk mín, að framtíð hins dásamlega eylands yðar megi í sannleika verða eins glæsileg og fortíð þess; og það skal verða eitt aðal-markmið æfi minnar og starfa að stuðla á allan hátt að framgangi þess í bókmentum og stjórnmálum«. Bréf þetta má stórmerkilegt teljast, því að sjaldgæft er, að jafn ungur maður helgi starf sitt svo ákveðið og einlæglega erlendri þjóð. Er frumrit bréfsins geymt á Landsbókasafninu, eins og ágætlega á við. Ekki leið heldur á löngu áður en Fiske hóf starfsemi sína íslandi í hag. Haustið 1859 flutti hann erindi um íslenzka þjóðarhagi í ameríska Landfræðifélaginu. Um þær mundir ritaði hann einnig um íslenzka tungu og bókmentir í Apple- ton’s New American Cyclopaeclia (alfræðibók).1) En fræðslustarfsemi hans um fsland hófst þó fyrst fyrir alvöru þjóðhátíðarárið (1874). Sá hann sér þar góðan leik á borði til að verða Islendingum að gagni og notaði vel hið einstæða tækifæri — þúsund ára afmæli bygðar íslands ■— til þess að kynna land vort og þjóð í hinum enskumælandi heimi. Ritaði hann greinar um ísland, sögu þess og menn- ingu, í mörg amerísk blöð og tímarit, og sum hin víðlesnustu, I. d. »New Vork Herald*. Lýsa ritgerðir þessar víðtækri þekkingu og djúpum skilningi á kjörum hinnar íslenzku þjóðar og velferðarmálum, og miklum hlýleik til hennar. Það var einnig mest fyrir áhuga Fiskes og atorku, að Vesturheimsmenn sendu íslendingum miklar bókagjafir þjóð- hátíðarárið; en kringum fimm hundruð bindi þeirra voru frá Fiske sjálfum; var það sannarlega hin rausnarlegasta gjöf, því að enginn var hann efnamaður á þeim árum. Ekki gat hann sótt þjóðhátíðina, þótt hann hefði mikinn hug á því, sem vænta má, en hann varð hvatamaður þess, að Bayard Taylor sótti hana, og það var íslandi góður greiði, þar sem Taylor 1) Geta rná þess, að á nánisárum sínum í Uppsölum byriaði Fislie að safna lil ensk-íslenzkrar orðabókar, og eru nokkur drög til hennar i handrili í Corneli-safninu. í bréfi lil Bayards Taylors (frá 1861) sést, að Fiske hefur haft í hug að ljúka þessu verki, en aldrei komst þa^ lengra á veg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.