Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 56

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 56
368 WILLARD FISKE eimreiðin á honum við persónuleg kynni. Það var bæði, að hann var fróður um landið sjálft, fortíð þess og hagi og að hann tal- aði íslenzku mæta vel; en Ijúfmenska hans og hispursleysi gerðu þó enn meira til þess að afla honum hylli manna. Æðri sem lægri, kaupstaðabúar og sveita, keptust um að gera honum komuna sem ánægjulegasta. Akureyrarbúar héldu honum veizlu mikla, og ekki voru viðtökurnar síðri í Reykja- vík; þingmenn héldu landshöfðingja og Fiske stórveizlu; mælti Grímur skáld Thomsen fyrir minni Fiskes, en hann svaraði með snjallri ræðu á íslenzku, sem mikill rómur var gerður að; ekki vildu borgarar og bændur minni vera 09 héldu Fiske aðra veizlu. Islandsför hans var í einu orði sagt samfeld sigurför. Hann kom, sá og sigraði, eins og Caesar forðum. íslenzka þjóðin gerði hann að heiðursgesti sínum, 03 með því sæmdi hún sjálfa sig eigi síður en hann. Tvö kunn- ustu þjóðskáldin, Matthías og Steingrímur, sungu hann úr garði með hlýjum kveðjuljóðum. Og víst er um það, að Fiske notaði ársfjórðungsdvölina 3 íslandi vel. Auk þess sem hann ferðaðist um mikinn hluta landsins og umhverfis það og heimsótti merka sögustaði, skoðaði hann rækilega söfnin í Reykjavík, kom á alþinS*’ sem háð var meðan hann var á landi hér, og safnaði á ferð' um sínum íslenzkum bókum. Hann gaf nánar gætur að ein* kennum landsins, þjóðarháttum og menningarástandi. Bréf þaU’ sem hann ritaði frá íslandi, og ritgerðir hans um land og Þi°^ á eftirfarandi árum, bera þess vott, að hann hefur átt glÖ9* gestsauga. Fegurð landsins heillaði hann, fjallasýn og fjarða, og blóma' skrúð þess eigi síður. »Þú hefur enga hugmynd um gnaegð þeirra*, ritar hann einum vina sinna. Honum verður eðlileg3 tíðrætt um íslenzka gestrisni, enda sá hann hana í hátíðar- búningi. Margt segir hann um framfarir landsins í skólamál- um, landbúnaði og húsagerð; framfarahugurinn var honum auðsær hvarvetna. »Reykjavík er að fá á sig borgarblse og stækkar óðum«, segir hann á einum stað. Og eigi leynir þ3° sér, að honum er ljúft að geta flutt þessar framfara-fregn'r af íslandi. Bókhneigð íslendinga hreif Fiske djúpt, sem von var um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.