Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 60

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 60
372 WILLARD FISKE eimreidin urðu hér (1896) var Fiske staddur í Svíþjóð; ritaði hann um hörmungar þessar í sænsk blöð og hóf samskot þeim til handa, sem orðið höfðu fyrir eignatjóni; varð sú byrjun til þess, að allmikið gjafafé var sent til Islands. Ekki voru þær heldur fáar íslenzku mentastofnanirnar, sem Fiske styrkti með bókagjöfum eða á annan veg. Gott dæmi þess er það, að síðasta haustið sem hann var í Kaupmanna- höfn (1903) gaf hann Hafnardeild Bókmentafélagsins 300 dollara til styrktar bókaútgáfu þess, en ekki vildi hann láta nafns síns getið, og var svo oftar þá er hann gaf rausnar- gjafir.1) íslenzkir taflmenn hafa öðrum fremur ástæðu til að muna Fiske, því að hann gerði mikið til þess að efla og útbreið3 skáklist á íslandi. Hann gaf Landsbókasafninu »hið staersta og vandaðasta safn skákbóka, sem til er á Norðurlöndum* (H. Hermannsson), tólf hundruð bindi. Hann sendi skólum og einstökum mönnum á íslandi taflborð og taflmenn, átti drjúgan þátt í því, að Taflfélag Reykjavíkur var stofnað studdi það öfluglega; þá gaf hann út skáktímarit og önnuf skákrit á íslenzku (með aðstoð þeirra Bjarna jónssonar °S Halldórs Hermannssonar, einkum hins síðarnefnda) og ritað* um skák á íslandi á erlendum málum, mest á ensku. Rit haus. Chess in Iceland and Icelandic liistory, um sögu tafls á Is Iandi, sem út kom að honum látnum (1905), er mikil bók °3 merkileg mjög í sinni röð. — Að öllu samanlögðu er þa eigi ofmælt, sem dr. Sigfús Blöndal sagði um Fiske: »Eins o8 Rasmus Rask hefur verið kallaður aðal-viðreisandi íslenzkrar tungu, eins má segja, að Willard Fiske hafi endurreist >s lenzka skáklist*. (»Eimreiðin« 1912, bls. 236). Ekki er þó fullsagt frá hlutdeild Fiskes í íslenzkri ská sögu. Rausn hans og trygð við Grímseyinga, einhver allr fegursti þátturinn í afskiftum hans af velferðarmálum Islan s’ áttu rót sína að rekja til skákfrægðar þeirra; það var hún- 1) Af bréfi frá ]ames Bryce til Fiske 14. sept. 1903, má sjá, að síðarnefndi hefur látið sér ant um, að Landsbókasafnið yrði ke,UI£n£]. en þá var, og að liann hefur í því efni snúið sér til auðkýfings>ns ^ ^ rew Carnegie. Heitir Bryce að styðja málaleitun þessa, en eigi fundið neitt frekar um þetta í prenluðum ritum eða bréfum Fiskes.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.