Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 63

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 63
EiMREIÐIN WILLARD FISKE 375 I rúman aldarfjórðung (síðan 1905) hefur dr. Halldór Her- mannsson verið bókavörður safnsins og jafnframt prófessor í jorðurlandamálum og bókmentum við Cornell-háskóla. Hefur ann með kenslu sinni, bókavarðarstarfi og ritstörfum verið V9gur útvörður íslenzkrar menningar. Auk fjölda ritgerða í jnerkum íslenzkum og erlendum tímaritum, hefur hann samið úarlegar bókaskrár yfir Fiske-safnið og gefið út á ensku árs- r‘hð Islandica, sem víðkunnugt er orðið, einkum meðal fræði- jflanna, en tuttugu bindi þess eru komin út. Er þar augljós- 9a ekki um smáræðisstarf að ræða. Hefur Islandica flutt ^argvíslegan fróðleik um íslenzka bókfræði, bókmentir og ngu og um sögu íslands; vandaðar útgáfur merkra íslenzkra n a eE þar einnig að finna.1) nuðgert er það ekki að lýsa Fiske-safninu íslenzka í fáum ^ þar er um svo auðugan garð að gresja. En glögga Sniynd um auðlegð þess og fjölbreytni geta menn fengið því að kynna sér bókaskrár þess, en fram til ársins 1926 u bær nálægt þúsund blaðsíður í stærðarbroti, að frátöldum etn.isskrám.2) ^ safninu er sægur íslenzkra fornrita, bóka um þau og um . tæna tungu, fornfræði og goðatrú — norræna menningu ,° Um sviðum. Eru fá söfn fjölskrúðugri að slíkum ritum. s„er ern allar þýðingar af Eddunum, skáldakvæðunum og þæknUm’ Sem ^aan^e9ar ^a veri^> e^ri °9 Vngn málfræðis- ^ Ur. lesbækur og orðabækur í norrænu og íslenzku, enn- emur rit þeirra erlendra höfunda, sem orðið hafa fyrir áhrif- Saf • lslenz«um bókmentum eða leitað þangað til fanga. Urn Ö 6r einnis mí°9 ríM síðari alda bókmentum íslenzk- ritum eftir íslendinga á öðrum tungumálum og að öll Um ^311^. söguritum og náttúrulýsingum. Þá eru hér °9 e' G- ^öð °9 timarit *ra byrjun þeirra til vorra daga, e,nnig þau> er prentug bafa verið vestan hafs. Smárit ýmis- jj "p"l Herm 1 lrelíar> frásagnar vísast til ritgerðar minnar: „Islandica Halldórs 2) "7°nar“. Lesbók „Morgunblaðsins", 24. ágúst 1930. Lýsjngu e®* tel ®9. að hin helztu íslenzk bókasöfn eigi bókaskrár þessar. stUðS| ,mina a safninu hef ég auðvitað mest bygt á þeim, en einnig C°rnell1^'-^ V'^ Srein H. Hermannssonar: „The Fiske Collection in eiversity", Scandinavia, Vol. 6, 1926.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.