Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 63
EiMREIÐIN
WILLARD FISKE
375
I rúman aldarfjórðung (síðan 1905) hefur dr. Halldór Her-
mannsson verið bókavörður safnsins og jafnframt prófessor í
jorðurlandamálum og bókmentum við Cornell-háskóla. Hefur
ann með kenslu sinni, bókavarðarstarfi og ritstörfum verið
V9gur útvörður íslenzkrar menningar. Auk fjölda ritgerða í
jnerkum íslenzkum og erlendum tímaritum, hefur hann samið
úarlegar bókaskrár yfir Fiske-safnið og gefið út á ensku árs-
r‘hð Islandica, sem víðkunnugt er orðið, einkum meðal fræði-
jflanna, en tuttugu bindi þess eru komin út. Er þar augljós-
9a ekki um smáræðisstarf að ræða. Hefur Islandica flutt
^argvíslegan fróðleik um íslenzka bókfræði, bókmentir og
ngu og um sögu íslands; vandaðar útgáfur merkra íslenzkra
n a eE þar einnig að finna.1)
nuðgert er það ekki að lýsa Fiske-safninu íslenzka í fáum
^ þar er um svo auðugan garð að gresja. En glögga
Sniynd um auðlegð þess og fjölbreytni geta menn fengið
því að kynna sér bókaskrár þess, en fram til ársins 1926
u bær nálægt þúsund blaðsíður í stærðarbroti, að frátöldum
etn.isskrám.2)
^ safninu er sægur íslenzkra fornrita, bóka um þau og um
. tæna tungu, fornfræði og goðatrú — norræna menningu
,° Um sviðum. Eru fá söfn fjölskrúðugri að slíkum ritum.
s„er ern allar þýðingar af Eddunum, skáldakvæðunum og
þæknUm’ Sem ^aan^e9ar ^a veri^> e^ri °9 Vngn málfræðis-
^ Ur. lesbækur og orðabækur í norrænu og íslenzku, enn-
emur rit þeirra erlendra höfunda, sem orðið hafa fyrir áhrif-
Saf • lslenz«um bókmentum eða leitað þangað til fanga.
Urn Ö 6r einnis mí°9 ríM síðari alda bókmentum íslenzk-
ritum eftir íslendinga á öðrum tungumálum og að
öll Um ^311^. söguritum og náttúrulýsingum. Þá eru hér
°9 e' G- ^öð °9 timarit *ra byrjun þeirra til vorra daga,
e,nnig þau> er prentug bafa verið vestan hafs. Smárit ýmis-
jj "p"l
Herm 1 lrelíar> frásagnar vísast til ritgerðar minnar: „Islandica Halldórs
2) "7°nar“. Lesbók „Morgunblaðsins", 24. ágúst 1930.
Lýsjngu e®* tel ®9. að hin helztu íslenzk bókasöfn eigi bókaskrár þessar.
stUðS| ,mina a safninu hef ég auðvitað mest bygt á þeim, en einnig
C°rnell1^'-^ V'^ Srein H. Hermannssonar: „The Fiske Collection in
eiversity", Scandinavia, Vol. 6, 1926.