Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 67

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 67
E'MREIÐIN SOGNIN UM ATLANTIS 379 lorðunni á milli sín og komu upp hofum og blóthörgum hver 1 sínu umdæmi. Eyjan Atlantis, sem áður er getið, kom í hluta Poseidons, sem eignaðist tíu sonu með mannlegri kvinnu, Kleito, og urðu þeir ættfeður í landinu; hinn elzti þeirra hét Atlas, og af því var dregið nafn eyjarinnar. A eynni voru mikil fjöll, sem gengu víða sæbrött niður, en a suðurlandinu var mikið sléttlendi, um 600 km. langt og 400 km. breytt. Á þessu sléttlendi, um 10 km. frá ströndinni, Var hæðaás og á honum var aðalborgin bygð, kringum kon- Un9sslotið, sem stóð í miðri borginni. Að henni lá 100 m. bfeiður skurður frá sjó, og um hana luku þrír hringmyndaðir skurðir hver utan um annan, svo voru þeir aftur tengdir sín a roilli með yfirgerðum þverskurðum, svo að skip gætu al- sfaðar rent að. Kringum alla sléttuna var grafinn stór hring- ^Yndaður skurður, 2000 km. langur, 200 m. breiður og 35 m. ^iúpur. þessi skurður tók á móti því vatni, sem ár og lækir !u«u frá fjöllunum, sem rann svo beggja megin borgarinnar sjávar. Frá honum voru enn skurðir, sem lágu beint eftir sléttlendinu til borgarinnar. ^rýrnar yfir þessa skurði, svo og konungsbrúin á instu eVnni, voru varðar steinhleðslu úr svörtu, hvítu og rauðu grjóti, Sem tekið var úr grjótnámu, er lá í miðri eynni. Múrgirðing- arnar voru þaktar málmi, tini og »orikalkic. Borgin sjálf var Psnnig bygð, að í miðið var musteri (hof), helgað Poseidon °9 Kleito; gullmúr umkringdi það, og þangað máttu prest- arnir einir koma. Það var 600 feta langt og 300 feta breitt þakið utan gulli og silfri. Loftið að innan var gert úr ' abeini, prýtt með gulli, silfri og orikalki. Þar var Poseidons Uneski á hervagni; var beitt fyrir hann sex vængjahestum, °9 umkringdu þá 100 vatnadísir (Nereider) á höfrungum, svo °9 gull-líkneski af hinum tíu konungum. Konungshöllin var kreytt á líkan hátt; víða voru vatnsþrær og gosbrunnar, og Var vatni veitt þar í úr tveimur laugum, heitri og kaldri, sem a9u inni í landinu. Við ströndina voru þrjár stórar hafnir, °9 var þar fjöldi skipa (herskip og verzlunarskip), en þar Urnhverfis voru þéttbygð þorp. A útjöðrum sléttunnar og alt til róta fjallanna var gras- endi, engi og sveitaþorp í mesta blóma, og þar þroskuðust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.