Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 70

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 70
382 SOGNIN UM ATLANTIS eimreiðiN fræðimanni heilabroium og vekur þá spurningu í huga manns, hvort þetta geti verið þannig: Hefur í raun og veru verið menningarland þarna? Frásögn þessi er mjög samhljóða því, sem skráð er um syndaflóðið í biblíunni: »Og er drottinn sá, að ilska mannsins var mikil á jörðunni og að allar hugrenningar hjarta hans voru ekki annað en ilska alla daga, þá iðraðist drottinn þess, að hann hafði skapað mennina á jörðunni, og honum sárnaði það í hjarta sínu«. Líkar eru sögur í indverskum, babíloniskum og kaldeiskum munnmælum. Alstaðar hafa menn þekt söguna um landið, sem eyðilagðist af sjávargangi. Og vestan Atlantshafs lifa munnmælasögur um þetta, samhljóða þeim, sem getið er hér. I svonefndri Popul \Juh, helgiriti hins gamla Maya- eða Kice- þjóðflokks á Vucatanskaga í Mexico, er þess getið, að hinn skapandi máttur hafi einhverju sinni upprætt í miklu vatns- flóði ólánssaman þjóðflokk, sem búið hafi í Austurlöndum- Mun með því vera átt við Atlantshafs-viðburðinn, og er svo tekið til orða: »Vegna þess að eyðileggingin var ákveðin af hjörtum himins, rigndi svo mikið yfir höfuð þeirra, að þe*r fórust á þann hátt, af því þeir höfðu ekki borið umhySSÍu fyrir móður sinni eða föður og ekki treyst guði sínum. ÞV1 varð himininn dimmur þeirra vegna, og hófst þá svart regn, sem stóð í daga og nætur. Á þenna hátt framkvæmdist eyð*- leggingin, og þjóðflokkur þessi týndist og upprættist*. Áður en óhamingja þessi dundi yfir, hafði nokkur hlut* fólksins getað bjargast til nálægra landa, og til er enn fra' sögn, sem líkist sögunni af Nóa, hvernig maður að nafni Nofa og kona hans Nena fá skipun frá guðinum Titlacabuan, utTI að hola kyprustré og flytja sig með föggur sínar þangað *nn- Þegar því er lokið, lokar guðinn sjálfur dyrunum að baki þeim- Afkomendur þeirra auka kyn sitt á jörðunni eftir þetta mikla vatnsflóð. »Á þeim tíma«, stendur skrifað, »var dauf birta e jörðunni, andlit sólar og tungls var hulið*. Annar mexíkanskur þjóðflokkur (Toltekar) á samhljóða sögu- Mennirnir og landið eyðilagðist af feikna regni og eldinSun' frá himninum. Hæstu fjöll sukku í vatn, sem stóð 15 álnum hærra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.