Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 74

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 74
386 SOGNIN UM ATLANTIS eimreiðin luan Bermudaz fann þær 1503, en 1609 stofnaði Somtner flotaforingi þar nýlendu, og síðan 1684 hafa Englendingar átt eyjarnar. Þetta eru nálægt 360 kóraleyjar (þær nyrztu í heimi). en aðeins 18—20 eru bygðar. Eyjaskeggjar eru 19.000 (1910- Þar er afarheilnæmt loftslag, en allstormasamt. ísland liggur á sama neðansjávar hæðahrygg og Skotland, er nálægt 330 kílómetrum austur frá Grænlandi, 560 km- norðvestur af Færeyjum og 950 km. vestur af Noregi, mill' 63° 23' og 66° 33' n. br. og milli 13° 29' og 24° 32' v. Stærð þess er 104.800 ferkílómetrar. ísland er orðið til ár jarðelda-grjóttegundum, og er talið eitt af mest eldbrunnu löndum í heimi. Jan Mayen er aflöng fjallaey, en brunnin af jarðeldum er ísi þakin. Stærð hennar er 413 ferkílómetrar; liggur eyia þessi á 71° n. br. og 11° v. 1. Sjávardýpið beggja megin við þessar eyjar, sem hér hafa verið nefndar, er á mörgum stöðum undir 1000 metrum, en sumstaðar 5—6000 metrar. Alt það svæði, sem mótast af þessum neðansjávar-fjallsar^'; hefur orðið fyrir greinilegum eldsáhrifum, og ber mest á þvl á svæðinu út af Miðjarðarhafsmynninu. Eldsumbrota verður oft vart á þessu svæði, og gætir þeirra mest við strendur landa þeirra, er næst liggja. Má í sambandi við þetta minua á jarðskjálftann, sem lagði Lissabon í rústir 1755. — VirðaS því fullar líkur fyrir því, að hér hafi verið land, sem sokk' hefur í sjó af eldsumbrotum, og má nefna hér eitt dæmi Þvl til sönnunar: Árið 1898 var lagður sæsími milli Drest oS Cape Cod í Ameríku. Vegna bilunar varð að taka hann UPP fyrir norðan Azor-eyjar á 3000 metra dýpi. Kom þá upp ^ honum nokkurskonar málmrunninn bruna-hraunsteinn, se!fl nefndur er Takylit, en það er glerjungsgerð. En TakY hleypur saman í þessa mynd aðeins við vanalegan loftþrtfs^! Á 300 metra dýpi hefði það átt að krystallast. Það er talin vissa fyrir því, að sjávarbotninn á þessum slóðum h 1° að vera myndaður við eldsumbrot, sem hafa orðið á yfiru0 hans, en landið síðar sokkið. Það er, með öðrum orðuuj1 fengin vissa fyrir því, að á þessum stað hefur verið a sem eldgos hafa eyðilagt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.