Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 74
386
SOGNIN UM ATLANTIS
eimreiðin
luan Bermudaz fann þær 1503, en 1609 stofnaði Somtner
flotaforingi þar nýlendu, og síðan 1684 hafa Englendingar átt
eyjarnar. Þetta eru nálægt 360 kóraleyjar (þær nyrztu í heimi).
en aðeins 18—20 eru bygðar. Eyjaskeggjar eru 19.000 (1910-
Þar er afarheilnæmt loftslag, en allstormasamt.
ísland liggur á sama neðansjávar hæðahrygg og Skotland,
er nálægt 330 kílómetrum austur frá Grænlandi, 560 km-
norðvestur af Færeyjum og 950 km. vestur af Noregi, mill'
63° 23' og 66° 33' n. br. og milli 13° 29' og 24° 32' v.
Stærð þess er 104.800 ferkílómetrar. ísland er orðið til ár
jarðelda-grjóttegundum, og er talið eitt af mest eldbrunnu
löndum í heimi.
Jan Mayen er aflöng fjallaey, en brunnin af jarðeldum
er ísi þakin. Stærð hennar er 413 ferkílómetrar; liggur eyia
þessi á 71° n. br. og 11° v. 1.
Sjávardýpið beggja megin við þessar eyjar, sem hér hafa
verið nefndar, er á mörgum stöðum undir 1000 metrum, en
sumstaðar 5—6000 metrar.
Alt það svæði, sem mótast af þessum neðansjávar-fjallsar^';
hefur orðið fyrir greinilegum eldsáhrifum, og ber mest á þvl
á svæðinu út af Miðjarðarhafsmynninu. Eldsumbrota verður
oft vart á þessu svæði, og gætir þeirra mest við strendur
landa þeirra, er næst liggja. Má í sambandi við þetta minua
á jarðskjálftann, sem lagði Lissabon í rústir 1755. — VirðaS
því fullar líkur fyrir því, að hér hafi verið land, sem sokk'
hefur í sjó af eldsumbrotum, og má nefna hér eitt dæmi Þvl
til sönnunar: Árið 1898 var lagður sæsími milli Drest oS
Cape Cod í Ameríku. Vegna bilunar varð að taka hann UPP
fyrir norðan Azor-eyjar á 3000 metra dýpi. Kom þá upp ^
honum nokkurskonar málmrunninn bruna-hraunsteinn, se!fl
nefndur er Takylit, en það er glerjungsgerð. En TakY
hleypur saman í þessa mynd aðeins við vanalegan loftþrtfs^!
Á 300 metra dýpi hefði það átt að krystallast. Það er
talin vissa fyrir því, að sjávarbotninn á þessum slóðum h 1°
að vera myndaður við eldsumbrot, sem hafa orðið á yfiru0
hans, en landið síðar sokkið. Það er, með öðrum orðuuj1
fengin vissa fyrir því, að á þessum stað hefur verið a
sem eldgos hafa eyðilagt.