Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 79

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 79
E,MREIÐIN í EFTIRLEIT 391 Þú Betlehems stjörnu blíðast Ijós, hvar býrðu í Drottins geimi? s<;9 fram, ó, Ijúfa logarós °9 lýstu betur heimi. 9’ grimma stríð, sem geisar hér, geislabrot, sem kemur og fer ® iímans tára-skýjum. Ef Betlehems stjörnu blíða skin ei börnum heimsins naegir, send herra þungan þrumudyn, sem þjóðum sljógum ægir. Gjörbjartsem eld þitt dýrðardjúp, og dauðans lýstu svarla hiúp, seg aftur voldugl „verði!“ Stíg svo fram helga himnaljós, þú hjartans jólastjarna, með lífs og yndis elskurós til allra Drottins barna, og fyrir helgum hnatta sang flýr hel og tár og nóttin löng á tímans tára skýjum. Eg hygg, að mörgum þyki vænt um, að þessum sálmi var al(hð til haga, með fram vegna sögunnar, sem fylgdi. En Vei get ég hugsað mér, að enn verði, af einhverjum kristn- Um ^önnum eða konum, talið álitamál hvort vel eigi við að ®Yngja hann á jólunum. Þó fer það líklega nokkuð eftir með yaða lagi hann er sunginn. Væri hér verkefni fyrir eitthvert °nskáldið að afla sjálfum sér og sálminum langlífis og vin- sældar. faðir Erá því ég man fyrst eftir og fram á síðasta árið, sem minn lifði, held ég megi segja, að varla hafi liðið svo “VIM VJJ 111 MW VUllM IIUU UVIV V*w a9ur, að hann ekki yrkti ljóð. Hann var síyrkjandi eða þýð- andi erlend ljóð. Og í því sambandi má taka það fram, að glíma við þýðingu erlends skáldskapar, hafi hann, ekki Ur en Stgr. Thorsteinsson og mörg önnur skáld, auðgað ar>da sinn stórlega og fengið við það mörg yrkisefni. T. d. held e9 og veit, að marga sálma sína hafi hann í rauninni Slt,iðað upp úr erlendum fyrirmyndum, en sett þó á þá svo Sremilega mark sitt, að ekki verði sagt, að hann hafi lánað ra beim meira en hann mátti. bréfum til kunningja sinna kryddaði hann allajafna les- a 'ð með ýmsum stökum, bæði í gamni og alvöru. Mikill 0rri slíkra bréfa er þó því miður týndur. Eins er t. d. um armörg erfiljóð og vísur, sem hann eftir beiðni eða óbeð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.