Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 90

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 90
402 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIOiN æskulýðsins með því að fullyrða, að annað eins og þetta se nauðsynlegt fyrir heilsuna, og svo setja þeir upp óskaplegan spekingssvip, þegar þeir eru að Iækna sýfilis!* »Hversvegna skyldi líka ekki reynt að lækna sýfilis!* »]ú, þó það væri nú. En þó að ekki hefði nema hundrað- asti hlutinn af allri þeirri fyrirhöfn, sem nú fer í það að lækna sýfilis, farið til þess að útrýma siðleysinu, þá væri sýfilisveikin upprætt fyrir löngu. í staðinn fyrir að berjast gegn siðleys- inu, er barist fyrir því að gera það eins hættulaust og unt er. En það var nú ekki þetta, sem ég ætlaði að segja, heldur hitt, að þetta, sem ég gerði mig sekan um, er ekki neitt sérstakt fyrir mig og níu tíundu úr minni stétt, heldur á hið sama við um fjölda af ungum, fáfróðum sveitapiltum. Það ljótasta við hrösun mína var alls ekki það, að jeg léti undan eðlileSrl freistingu, sem yndisþokki einhverrar einnar, ákveðinnar konu hafði búið mér. Nei, alls ekki. Engin kona freistaði mín. Es hrasaði aðeins vegna þess, að hrösun mín var að áliti sumra félaga minna fullkomlega réttmæt og heilbrigð þörf — og að annara áliti eðlileg og saklaus ánægja, sem hver ungur mað- ur gat ósköp vel leyft sér. Eg skildi það alls ekki heldur, að hér væri um nokkra hrösun að ræða. Og eftir að ég fór að gefa mig við þessum skemtunum eða nauðsynjum, eins og sumir kalla, og áttu, að því er fullyrt var við mig, að vera eðlileg afleiðing þess, að ég hafði náð kynþroska, fór um þær alveg eins og þegar eg byrjaði að drekka og reykja. ílöngunin jókst og magnaðist- Samt hafði þessi fyrsta hrösun einkennilega dapurleg áhrif a mig. Eg man hvernig greip mig alt í einu einhver svo óum* ræðilega angurvær tilfinning, áður en ég var kominn út ur herberginu, að mér lá við að fara að gráta, já, að gráta yf,r glöfuðu sakleysi mínu og hreinleika þeim gagnvart konunni, sem ég hafði nú tortímt fyrir fult og alt. Því ég hafði tortímt þeim hreinleika gagnvart konunni, sem einn megnar að gera líf manns hamingjusamt. Frá þessu augnabliki var ég sviftur honum, og upp frá þessu varð eg það sem kallað er siðleysingi. En slíkt ástand er algerleg3 líkamlegs eðlis, alveg á sama hátt og er um morfínsætuna, ofdrykkjumanninn eða þann, sem neytir tóbaks í óhófi. Ems
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.