Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 91

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 91
E|MRE1Ð1N KREUTZER-SONATAN 403 °9 þessir menn er sá ekki Iengur heilbrigður, sem hefur lifað ^unaðarlífi með mörgum konum. Hann er orðinn gjörspiltur maður, sannnefndur bósi, og eins og hægt er undir eins að bekkja morfínsætuna og ofdrykkjumanninn á útlitinu og allri ramkomunni, þannig er einnig hægt að þekkja siðleysingjann a[ hinu sama. Jafnvel þótt hann reyni öðru hvoru að halda ®er í skefjum og geti lifað hófsamlega um hríð, tekst honum P° aldrei að umgangast konuna blátt áfram, bróðurlega og ■Peð hreinum hug. Það eitt, hvernig hann horfir á kvenmann, er nægilegt til þess að koma upp um hið spilta eðli hans. Eg var nú orðinn einn af þessum siðleysingjum og hef a arei annað verið. Það er orsökin í öllu mínu böli. V. Já> háttvirti herra, þannig er þetta mál vaxið. Smámsaman e>ddist ég út í allskonar óknytti, og mér hrakaði stöðugt. Ó, minn góður! Ég fyllist skelfingu, þegar ég hugsa um ar þær svívirðingar, sem éí hef gert mig sekan um í essum efnum. Og þó hentu félagar mínir stundum gaman mér fyrir sakleysið! Menn geta því gert sér í hugar- ^ nd, hvernig la jeunesse d’orée, hinir ungu, auðugu svallarar, 9a sér, — svo sem eins og liðsforingjarnir og Parísar- ddmurnar , °9 þó eru þessir herrar í hávegum hafðir; og svo var «ka ^a eitt sinn um mig. Þegar þessir þrítugu fúllífismenn, sem a allskonar svívirðilega glæpi gagnvart konunni á sam- k unni, ganga þvegnir, sfroknir og ilmsmurðir, klæddir ein- egnn'sbúningi eða kjól með hvítt brjóst, inn í viðhafnarstofu a danzsal — þá er þeim tekið eins og hér sé sjálf ímynd re>nleikans á ferðinni. Fólkinu finst þeir alveg töfrandi! um U^S'^ ^ur nu’ hvernig ætti að taka á móti þessum herr- 09 hvernig svo móttökurnar eru í reyndinni. Móttakan slík' V6ra kann>9> undir eins og þér sæjuð einhvern ast311 ^erra 9era s'9 h'klegan til þess í samkvæmi að nálg- systur yðar eða dóttur, þá ættuð þér, þar sem kunnugt - 1 Urn Iíferni hans, að ganga rakleitt að honum, kalla hann það"1*3^ ^v's^a a® honum blátt áfram: »Heyrðu, kunningi, er á allra vitorði, hverskonar lífi þú lifir, hvar þú elur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.