Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 91
E|MRE1Ð1N
KREUTZER-SONATAN
403
°9 þessir menn er sá ekki Iengur heilbrigður, sem hefur lifað
^unaðarlífi með mörgum konum. Hann er orðinn gjörspiltur
maður, sannnefndur bósi, og eins og hægt er undir eins að
bekkja morfínsætuna og ofdrykkjumanninn á útlitinu og allri
ramkomunni, þannig er einnig hægt að þekkja siðleysingjann
a[ hinu sama. Jafnvel þótt hann reyni öðru hvoru að halda
®er í skefjum og geti lifað hófsamlega um hríð, tekst honum
P° aldrei að umgangast konuna blátt áfram, bróðurlega og
■Peð hreinum hug. Það eitt, hvernig hann horfir á kvenmann,
er nægilegt til þess að koma upp um hið spilta eðli hans.
Eg var nú orðinn einn af þessum siðleysingjum og hef
a arei annað verið. Það er orsökin í öllu mínu böli.
V.
Já> háttvirti herra, þannig er þetta mál vaxið. Smámsaman
e>ddist ég út í allskonar óknytti, og mér hrakaði stöðugt. Ó,
minn góður! Ég fyllist skelfingu, þegar ég hugsa um
ar þær svívirðingar, sem éí hef gert mig sekan um í
essum efnum. Og þó hentu félagar mínir stundum gaman
mér fyrir sakleysið! Menn geta því gert sér í hugar-
^ nd, hvernig la jeunesse d’orée, hinir ungu, auðugu svallarar,
9a sér, — svo sem eins og liðsforingjarnir og Parísar-
ddmurnar
, °9 þó eru þessir herrar í hávegum hafðir; og svo var
«ka
^a eitt sinn um mig. Þegar þessir þrítugu fúllífismenn, sem
a allskonar svívirðilega glæpi gagnvart konunni á sam-
k unni, ganga þvegnir, sfroknir og ilmsmurðir, klæddir ein-
egnn'sbúningi eða kjól með hvítt brjóst, inn í viðhafnarstofu
a danzsal — þá er þeim tekið eins og hér sé sjálf ímynd
re>nleikans á ferðinni. Fólkinu finst þeir alveg töfrandi!
um U^S'^ ^ur nu’ hvernig ætti að taka á móti þessum herr-
09 hvernig svo móttökurnar eru í reyndinni. Móttakan
slík' V6ra kann>9> undir eins og þér sæjuð einhvern
ast311 ^erra 9era s'9 h'klegan til þess í samkvæmi að nálg-
systur yðar eða dóttur, þá ættuð þér, þar sem kunnugt
- 1 Urn Iíferni hans, að ganga rakleitt að honum, kalla hann
það"1*3^ ^v's^a a® honum blátt áfram: »Heyrðu, kunningi,
er á allra vitorði, hverskonar lífi þú lifir, hvar þú elur