Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 92

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 92
404 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðiN manninn á nóttunni og hvernig sá félagsskapur er, sem þú umgengst. Þú átt alls ekki hér heima. Hér eru aðeins sak- lausar ungar stúlkur. Far þú þína leið!« ]á, þannig við- tökur ætti hann að fá. En þær eru nú dálítið á annan veg! Þegar einhver slíkur herra, sem er nógu ríkur og áhrifa- mikill í þjóðfélaginu, er staddur á danzleik og danzar með systur yðar eða dóttur í fanginu, verðið þér himinlifandi af gleði og hugsið sem svo: »Hver veit nema hún finni náð fyrir augum hans, þegar hann er orðinn leiður á Sjönu sinni!* Jafnvel þótt hann gangi með einn eða annan gamlan og miður góðan sjúkdóm, gerir það ekki svo mikið til. Það tekst að lækna ótrúlega vel nú á dögum. Ég þekki allmargar ung- ar stúlkur af háum stigum, sem foreldrarnir hafa óðfúsir gtf* mönnum, sem gengu með sýfilis. Ó, það er hræðilegt! £n einhverntíma hlýtur að því að koma, að allur þessi lygavefur hverfi og svívirðingin verði að víkja*. Hann rak upp þetta sama einkennilega hljóð hvað efhr annað, um leið og hann helti sér tei í glas og tæmdi það með áfergju. Teið var ákaflega sterkt, því ekkert vatn var lengur til að þynna það með. Eftir þeim áhrifum að dæma, sem ÞaU tvö glös, er jeg drakk, höfðu haft á mig, hlaut teið einnig a^ hafa svifið á hann. Hann varð sífelt æstari, röddin varð skmr' ari og áhrifameiri. Hann var allur á iði, og stundum tók hann af sér húfuna, en setti hana svo upp aftur. Andlit hans to sífeldum svipbreytingum, sem ég gat vel greint og fvlðs* með, þótt skuggsýnt væri í klefanum umhverfis okkur. »Þannig lífi lifði ég«, hélt hann áfram, »þangað til ég va^ orðinn þrítugur; og altaf hafði ég verið fastráðinn í því me sjálfum mér að gifta mig með tímanum og stofna reglu‘e^ fyrirmyndar heimilislíf. Með þetta fyrir augum fór ég nu líta í kringum mig eftir konuefni, sem væri mér samboðið.. að ég sæti sjálfur upp fyrir eyru í óþverranum, leitaði o. eingöngu meðal þeirra ungra stúlkna, sem ég vissi að u°Ju hreinar og óspiltar. Aðrar fanst mér ekki koma til mála útkastaði mörgum, af því ES mér fanst þær ekki nógu hreinar og saklausar handa mér, en loks fann ég þó eina, sem fanst að mundi vera mér fullkomlega samboðin. Við höfðum eitt sinn róið okkur til skemtunar, og á leiðinm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.