Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 93

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 93
ElMRElDIN KREUTZER-SÓNATAN 405 heim aftur um nóttina í glaða tunglskini, varð ég alt í einu sann- færður um það með sjálfum mér, að þessi stúlka væri sú, sem e9 leitaði að. Alla leiðina sat ég andspænis henni og dáðist að fellegu lokkunum hennar og hinum beinvaxna líkama í að- skornum, svörtum kjólnum, og mér fanst þetta kvöld sem kún ein skildi hugsanir mínar og tilfinningar og að þær væru k®ði háleitar og göfugar, þó að þær snerust reyndar ekki Urn annað en það, hve töfrandi hún væri, með fallegu lokk- ana. í svarta aðskorna kjólnum, og hve það hlyti að vera Unaðslegt, eftir að hafa verið í návist hennar allan daginn, mega nálgast hana enn þá meir. Það er annars furðulegt, hve mönnum er gjarnt á að halda, a^ hið fagra og hið góða sé eitt og hið sama. Ef falleg kona Se9>r einhverja vitleysuna, geta menn setið og hlustað á hana an þess að taka nokkuð eftir því, að það, sem hún segir, sé ue>mskulegt. Ef til vill finst mönnum það þvert á móti mjög skynsamlegt. Jafnvel þó hún segi eða geri eitthvað ljótt, jnst mönnum það ágætt. Og sé hún aðeins falleg, en hvorki l'kakanlega heimsk eða blendin, verða menn þegar sann- ærðir um> ag þetta hljóti að vera hreinasta gyðja einnig að PV1 er snertir siðgæði og vitsmuni. ^n e9 var að tala um bátsferðina. Þegar ég kom heim Um kvöldið, var ég himinlifandi. í mínum augum var stúlkan krein °9 fullkomin eins og engill, og þessvegna taldi ég mér , o ‘Munuumi ciiiv? uy 1,113111, uy lqiui ‘,3 ana samboðna, enda fór ég daginn eftir heim til foreldra ennar og bar upp bónorðið. etið þér hugsað yður meiri ósóma? Meðal allra þeirra . SUnda karlmanna sem giftast, — ég á hér ekki eingöngu gí menn úr okkar stétt, heldur meðal alþýðu — er varla til einasti, sem ekki hefur verið giftur áður tíu sinnum, að Jua S69' kundrað eða þúsund sinnum, eins og Don n- Að vísu kemur það fyrir, eftir því sem ég hef bæði sem °9 S^’ ^ seu kreinhjartaðir, óspiltir ungir menn, » hæBi sjái og skilji, að þessi mál séu ekki til að hafa í In8um, heldur séu þau háalvarlegs eðlis. — Guð gefi v 01 f1'!nnum °9 viðgang! — En á uppvaxtarárum mínum nokU 6'nn s*'kur iii meðal hverra tíu þúsunda. Og þetta er Uu. sem allir vita, þótt menn Iáti svo sem þeir viti það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.