Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 94

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 94
406 KREUTZER-SONATAN eimreidin ekki. í öllum skáldsögum er lilfinningum söguhetjunnar ætlað mikið rúm. Með rósrauðum litum er því lýst, hve ást hans sé göfug og hrein. En það er ekki verið að lýsa fyrri aefin- týrum þessarar sömu hetju. Það er ekki minst einu orði a komur hans á miður þokkaða staði, ekki á kunningsskap hans við stofustúlkur, eldabuskur eða annara manna konur. Jafn- vel þó að svo »ósæmilegar« skáldsögur séu til, er þess vand- lega gætt að láta þær ekki koma þeim í hendur, sem helst ættu að lesa þær, en það eru ungu stúlkurnar sjálfar. Fyrs* láta menn við þær eins og ekkert sé, eins og siðleysið, sem ríkir í borgum og bæjum, sé tóm ímyndun. Og svo ve°st fólkið þessari hræsni þannig smátt og smátt, að það fer að trúa því, að siðgæði ráði í- heiminum og mennirnir séu yhr' leitt hinir grandvörustu í siðferðilegum efnum. Veslings unSu stúlkurnar eru því miður altof sannfærðar um þetta. Þannig fór einnig fyrir hinni ógæfusömu eiginkonu minm- Eg man altaf eftir atviki, sem gerðist stuttu eftir að við vor- um trúlofuð. Eg sýndi henni einu sinni dagbókina mína. til þess hún gæti gert sér ofurlitla hugmynd um fortíð mina. og þá aðallega um eitt af síðustu æfintýrum mínum, sem e8 vissi, að hún hefði annars getað frétt um annarsstaðar Fa- Eg man hver ótti greip hana, hve aum og örvæntingarfu hún varð, þegar það rann upp fyrir henni, hvað þarna var um að ræða. Ég sá, að hún var þess þá albúin að segia mér upp. Að hún skyldi ekki láta verða af því!« Hann rak upp sama einkennilega ópið; svo þagnaði hann og fékk sér te. »Nei, það er annars betra eins og það er, já, eins og er!« sagði hann æstur. — »Mér er það ekki nema mátulegt-4 VI. »En það var ekki þetta, sem ég vildi sagt hafa«, tók ham1 aftur til máls eftir stundarþögn, »heldur ætlaði ég að seg)a’ að það eru veslings ungu slúlkurnar einar, sem vonsvikuar eru, því mæðurnar vita ósköp vel, hvað dætur þeirra eiga vændum, og ekki sízt þær mæður, sem hafa gengið * s, hjá eiginmönnum sínum. Þótt þær láti svo sem þaer FUI . sakleysi þeirra, þá er annað uppi á teningnum í framkvæmdm111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.